26. 05 2023

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna 2023

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna 2023 fór fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í hádeginu í dag, 27. maí. Hjólað í vinnuna er því formlega lokið í ár. Fyrr í vikunni lauk skráningum ferða og þar með voru úrslitin ljós.
Sjá nánar
24. 05 2023

Besta myndin og síðasti keppnisdagur

Bestu myndina á Greipur Gíslason sem merkti myndina sína með #hjoladivinnuna á Instagram. Síðasti keppnisdagur Hjólað í vinnuna var þriðjudaginn 23. maí, það er enn hægt að skrá allar ferðir frá 3. - 23. maí.
Sjá nánar
23. 05 2023

Í dag er síðasti keppnisdagur

Við erum komin á lokasprettinn í Hjólað í vinnuna í dag er síðasti keppnisdagur. Nú fer hver að verða síðastur að ná inn ferðum og skrá þær í kerfið. Hægt verður að skrá til kl. 12:00 fimmtudagsins 25. maí. Eftir það er engu hægt að breyta
Sjá nánar
19. 05 2023

Virkur ferðamáti

Vert er að benda á að hjólaðar vegalengdir til og frá vinnu er ekki eingöngu það sem má skrá í keppninni heldur telst allur virkur ferðamáti til og frá vinnu með, eins og ganga, hlaup, hjólabretti, línuskautar og strætó, rafhlaupahjó
Sjá nánar
09. 05 2023

Hjólað til góðs

ÍSÍ og UNICEF hafa tekið höndum saman í verkefninu Hjólað í vinnuna þar sem gildi og hugsjón beggja sameinast í að efla einstaklinga og fyrirtæki til heilsueflandi þátttöku fyrir sig, Ísland og heiminn alla. STÖNDUM SAMAN TIL AÐ GERA GÆFUMUN FYRIR UMHVERFIÐ OG FYRIR BÖRN UM ALLAN HEIM
Sjá nánar
03. 05 2023

Setningarhátíð Hjólað í vinnuna 2023 fór fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Hjólað í vinnuna var formlega sett í morgun og á dagskrá voru hressileg hvatningarávörp góðra gesta. Andri Stefánsson, framkvæmdarstjóri ÍSÍ bauð gesti velkomna og sagði stuttlega frá verkefninu og þróun þess. Að því loknu tóku Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur, Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF og Úlfar Linnet, hjólreiðakappi til máls. Öll voru þau sammála um mikilvægi verkefnisins og hvöttu þau öll landsmenn til að velja þennan umhverfisvæna, hagkvæma og heilsusamlega ferðamáta
Sjá nánar
02. 05 2023

Dagskrá setningarhátíðar Hjólað í vinnuna 2023

Miðvikudaginn 3. maí hefst Hjólað í vinnuna í tuttugasta og fyrsta sinn sinn. Allir þátttakendur Hjólað í vinnuna eru velkomnir að koma á setningarhátíðina sem fer fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum kl 8:30, þiggja bakkelsi og hlusta á stutt og hressileg ávörp
Sjá nánar
24. 04 2023

Skráning er hafin

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Hjólað í vinnuna 2023. Keppnin hefst 3. maí nk. og stendur yfir til 23. maí. Liðsmenn og liðsstjórar geta því hafið skráningar á sér og sínum liðum núna! Hægt er að skrá sig allan tímann á meðan verkefnið stendur yfir.
Sjá nánar
13. 04 2023

Skráning hefst 19. apríl

Verkefnið Hjólað í vinnuna fer fram 3. - 23. maí nk. Opnað verður fyrir skráningar 19. apríl. Hægt er að skrá sig allan tímann á meðan keppni stendur yfir eða fram til 23. maí.
Sjá nánar
03. 04 2023

,,Hjólað í vinnuna – í fyndnustu alvöru“

Er hópeflis-, hvatningar- og uppistandsfyrirlestur um allt sem alla langar að vita um það að hjóla í vinnuna en þora ekki að spyrja um. Hvað má og hvað má ekki þegar þú reynir að safna vinnufélögum í liðið þitt?
Sjá nánar
27. 05 2022

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna 2022

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna 2022 fór fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í hádeginu í dag, 27. maí. Hjólað í vinnuna er því formlega lokið í ár. Fyrr í vikunni lauk skráningum ferða og þar með voru úrslitin ljós.
Sjá nánar
25. 05 2022

Úrslit og verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna 2022

Þá eru úrslitin kominn inn á heimasíðu Hjólað í vinnuna og við þökkum ykkur fyrir frábæra keppni í ár. Við minnum á verðlaunaafhendingu Hjólað í vinnuna, föstudaginn 27. maí í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal kl. 12:10
Sjá nánar
24. 05 2022

Síðasti keppnisdagur var 24. maí

Síðasti keppnisdagur Hjólað var þriðjudaginn 24. maí. Enn er hægt að skrá allar ferðir frá 4. - 24. maí en lokað verður fyrir skráningar kl 12:00 í dag, miðvikudaginn 25. maí. Eftir það lokast kerfið og engu hægt að breyta
Sjá nánar
23. 05 2022

Lokaspretturinn

Við erum komin á lokasprettinn í Hjólað í vinnuna en síðasti keppnisdagur er á morgun, þriðjudaginn 24. maí. Nú fer hver að verða síðastur að ná inn ferðum og skrá þær í kerfið. Hægt verður að skrá til kl. 12:00 miðvikudagsins 25. maí
Sjá nánar
19. 05 2022

Réttur starfsmannafjöldi vinnustaðar

Þegar skráður er starfsmannafjöldi vinnustaðar, þá er verið að biðja um heildarstarfsmannafjölda á vinnustaðar, ekki bara þá starfsmenn sem eru að taka þátt í Hjólað í vinnuna
Sjá nánar
18. 05 2022

Vinningshafi í myndaleik Hjólað í vinnuna 18. maí

Vinningshafi í myndaleik Hjólað í vinnuna 18. maí, er Guðný Rut liðsmaður Tilraunastöðvarinnar á Keldum. Hún merki myndirnar sínar með myllumerkinu #hjoladivinnuna Guðný fær glæsilegan hjálm frá Erninum í vinning. Hjólað í vinnuna óskar Guðný innilega til hamingju.
Sjá nánar
11. 05 2022

Myndaleikur - vinningshafi 11. maí

Fyrsti vinningshafi í myndaleik Hjólað í vinnuna er Santosh Kumar Reddy, liðsmaður Alvotech. Hann sendi okkur þessa mynd í gegnum heimasíðu Hjólað í vinnuna Santosh fær glæsilegan hjálm frá Erninum í vinning. Hjólað í vinnuna óskar Santosh til hamingju.
Sjá nánar
10. 05 2022

Hjólað í vinnuna í fullum gangi

Nú er Hjólað í vinnuna í fullum gangi og nú þegar hafa verið hjólaðir hátt í 64 hringir í kringum landið. Okkur langar að fá fleiri til að taka þátt svo nú er um að gera að peppa samstarfsfólk til að skrá sig og vera með. Það er alls ekki orðið of seint. Það má skrá sig til leiks allan tímann á meðan keppnin stendur yfir á www.hjoladivinnuna.is
Sjá nánar
06. 05 2022

Allur virkur ferðamáti telst með

Vert er að benda á að hjólaðar vegalengdir til og frá vinnu er ekki eingöngu það sem má skrá í keppninni heldur telst allur virkur ferðamáti til og frá vinnu með, eins og ganga, hlaup, hjólabretti, línuskautar og strætó/rafhlaupahjól
Sjá nánar
04. 05 2022

Setningarhátíð Hjólað í vinnuna 2022 fór fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Hjólað í vinnuna var sett með hátíðlegum hætti í morgun og á dagskrá voru hressileg hvatningarávörp góðra gesta. Andri Stefánsson, framkvæmdarstjóri ÍSÍ bauð gesti velkomna og sagði stuttlega frá verkefninu og þróun þess. Að því loknu tóku Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur, Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar, Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Samgöngustofu og Ingvar Ómarsson, hjólreiðakappi til máls. Öll voru þau sammála um mikilvægi verkefnisins og hvöttu þau öll landsmenn til að velja þennan umhverfisvæna, hagkvæma og heilsusamlega ferðamáta
Sjá nánar
03. 05 2022

Setning Hjólað í vinnuna 2022

Miðvikudaginn 4. maí hefst Hjólað í vinnuna í tuttugasta sinn. Allir þátttakendur Hjólað í vinnuna eru velkomnir að koma á setningarhátíðina sem fer fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum kl 8:30, þiggja bakkelsi og hlusta á stutt og hressileg ávörp.
Sjá nánar
27. 04 2022

Skráning fyrirtækja

Í Hjólað í vinnuna þarf alltaf að skrá fyrirtækið inn í upphafi keppni. Sá sem skráir fyrirtækið inn getur búið til starfsstöðvar og lið en best er að allir þátttakendur skrái sig sjálfir inn og gangi í lið eða stofni sjálfir sín lið
Sjá nánar
27. 04 2022

Nýr liðsmaður bíður samþykkis

Vegna ákvæða frá persónuvernd þurfa allir liðsstjórar að samþykkja nýja liðsmenn í liðið sitt. Liðsstjóri fær tölvupóst um að ákveðinn liðsmaður óski eftir að skrá sig í liðið með yfirskriftinni "Nýr liðsmaður bíður samþykkis"
Sjá nánar
25. 04 2022

Taktu þátt í Hjólað í vinnuna

Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst 4. maí. Það er einfalt að skrá sig til leiks með því að smella á "Innskráning" á heimasíðu Hjólað í vinnuna og annaðhvort stofna eða ganga í lið.
Sjá nánar
20. 04 2022

Skráning er hafin

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Hjólað í vinnuna 2022. Keppnin hefst 4. maí nk. og stendur yfir til 24. maí. Liðsmenn og liðsstjórar geta því hafið skráningar á sér og sínum liðum núna! Hægt er að skrá sig allan tímann á meðan verkefnið stendur yfir.
Sjá nánar
31. 03 2022

Skráning hefst 20. apríl

Hjólað í vinnuna er fyrir marga vorboðinn ljúfi. Fyrirtæki og stofnanir um allt land geta nú farið að huga að því að skrá vinnustaðinn til leiks og hvetja þannig allt starfsfólk til að vera með þrátt fyrir að fólk vinni jafnvel heiman frá sér
Sjá nánar
27. 05 2021

Úrslit og verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna 2021

Þá eru úrslitin kominn inn á heimasíðu Hjólað í vinnuna og við þökkum ykkur fyrir frábæra keppni í ár. Föstudaginn 28. maí, fer fram verðlaunaafhending í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjaveg 6, E-sal 3. hæð kl. 12:10 og eru allir velkominir að mæta og fylgjast með.
Sjá nánar
25. 05 2021

Síðasti keppnisdagur í dag

Síðasti keppnisdagur Hjólað í vinnuna er í dag, þriðjudaginn 25.maí. Enn er hægt að skrá allar ferðir frá 5. - 25. maí en lokað verður fyrir skráningar kl 12:00 á morgun, miðvikudaginn 26. maí.
Sjá nánar
22. 05 2021

Við erum komin á lokasprettinn

Við erum komin á lokasprettinn í Hjólað í vinnuna en síðasti keppnisdagur er þriðjudaginn 25. maí. Nú fer hver að verða síðastur að ná inn ferðum og skrá þær í kerfið. Hægt verður að skrá í kerfið þar til á hádegi 26. maí.
Sjá nánar
18. 05 2021

Leikur hjá Samgöngustofu

Í tilefni af því að um 6000 þátttakendur eru nú skráðir í Hjólað í vinnuna ákvað Samgöngustofa að skella í smá leik á Facebook þar sem þú getur unnið öryggispakka fyrir þig og hjólið - bjöllu, ljósasett, lás og endurskinsbönd.
Sjá nánar
14. 05 2021

Förum varlega í umferðinni

Nú eru næstum 6000 manns skráðir til leiks í Hjólað í vinnuna og gaman að sjá hversu margir eru að nota virkan ferðamáta til og frá vinnu.
Sjá nánar
12. 05 2021

Myndaleikur

Fyrsti vinningshafi í myndaleik Hjólað í vinnuna er Andrea Ásgeirsdóttir sem birti þessa mynd á Instagram með #hjoladivinnuna Andrea fær glæsilegan hjálm frá Nutcase á Íslandi í vinning.
Sjá nánar
10. 05 2021

Allur virkur ferðamáti telur með

Hjólað í vinnuna er nú í fullum gangi, en keppninni lýkur þann 25. maí. Vert er að benda á að hjólaðar vegalengdir til og frá vinnu er ekki eingöngu það sem má skrá í keppninni heldur telst allur virkur ferðamáti til og frá vinnu með.
Sjá nánar
05. 05 2021

Hjólað í vinnuna er hafið

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ræsti Hjólað í vinnuna með hátíðlegum hætti í morgun í Þróttarheimilinu í Laugardal. Vegna samkomutakmarkana var setningarhátíðin einungis opin boðsgestum að þessu sinni og á dagskrá voru hressileg hvatningarávörp.
Sjá nánar
04. 05 2021

Hjólað í vinnuna hefst á morgun

Veðrið leikur sannarlega við okkur um þessar mundir og tilvalið að taka þátt í Hjólað í vinnuna sem hefst á morgun. Hér eru nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga:
Sjá nánar
30. 04 2021

Allir geta tekið þátt

Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst þann 5. maí næstkomandi. Það er einfalt að skrá sig til leiks með því að smella á "Innskráning" á heimasíðu Hjólað í vinnuna og annaðhvort stofna eða ganga í lið. Allir eru hvattir til þess að taka þátt í Hjólað í vinnuna og hvetja aðra til þess að taka þátt með þeim.
Sjá nánar
28. 04 2021

Rafhlaupahjól telja ekki með

Allur virkur ferðamáti telur með í Hjólað í vinnuna. Hvort sem þú velur að hjóla, hlaupa, ganga, fara á línuskautum eða hjólabretti, þá telur það með. Fyrirspurnir hafa borist vegna rafhlaupahjóla og þó svo að sá ferðamáti sé hagkvæmur og umhverfisvænn kostur þá telur hann ekki með í þessu átaksverkefni.
Sjá nánar
05. 04 2021

Opnar fyrir skráningar 21. apríl

Verkefnið Hjólað í vinnuna fer fram 5. - 25. maí nk. Opnað verður fyrir skráningar 21. apríl og hægt er að skrá sig allan tímann á meðan keppni stendur yfir eða fram til 25. maí.
Sjá nánar
18. 02 2021

Reglur hjólað í vinnuna

Reglurnar í Hjólað í vinnuna hafa ekkert breyst en við höfum aðlagað keppnina fyrir þá sem eru að vinna heima. Ef fólk er að vinna heima er útfærslan einföld. Fólk gengur, hjólar eða ferðast með virkum hætti þá vegalengd sem samsvarar vegalengd til og frá vinnu og skráir þá kílómetra inn í kerfið. Hægt er að byrja eða enda vinnudaginn á því að ganga eða hjóla "til og frá vinnu".
Sjá nánar
25. 05 2020

Síðasti keppnisdagur á morgun

Á morgun, þriðjudag, er síðasti keppnisdagur Hjólað í vinnuna 2020. Við hvetjum alla til að klára keppnina með stæl en ekki síður að tileinka sér umhverfisvænan og hagkvæman ferðamáta áfram þó Hjólað í vinnuna átakinu sé að ljúka. Munið að það má skrá ferðir farnar á tímabilinu 6. - 26. maí fram að hádegi þann 27. maí.
Sjá nánar
20. 05 2020

Er þinn vinnustaður skráður í Hjólað í vinnuna? Það er ennþá hægt!

Íþrótta- og Ólympíusambandinu minnir á að heilsuátakið Hjólað í vinnuna er enn þá í fullum gangi. Það er tæp vika eftir af átakinu og alls ekki of seint að vera með. Nú er um að gera að hvetja alla starfsmenn til að skrá sig til leiks og vera duglega að velja virkan ferðamáta til og frá vinnu. Hægt er að skrá ferðirnar sínar frá byrjun, eða frá 6. maí. Það er dásamlegt hjóla- og/eða gönguveður þessa dagana og því ekkert því til fyrirstöðu að velja virkan ferðamáta til og frá vinnu.
Sjá nánar
19. 05 2020

Vika eftir af átakinu

Nú er vika eftir af Hjólað í vinnuna átakinu og skemmtilegt að fylgjast með því hversu margir vinnustaðir eru að standa sig vel. Þátttakan er mjög góð í ár og mikil samkeppni milli vinnustaða. Áhugasamir geta skoðað stöðun á heimasíðu Hjólað í vinnuna undir "Staðan"
Sjá nánar
18. 05 2020

Það má skrá allan virkan ferðamáta

Hjólað í vinnuna er nú í fullum gangi, en keppninni lýkur þann 26. maí. Vert er að benda á að hjólaðar vegalengdir til og frá vinnu er ekki eingöngu það sem má skrá í keppninni heldur telst allur virkur ferðamáti með, eins og ganga, hlaup, hjólabretti, línuskautar og strætó. Ef fólk er samferða á bíl eða tekur strætó, þá eru skráðir þeir km sem fólk gengur. Þátttakendum Hjólað í vinnuna er bent á að hægt er að nota Strava til að halda utan um sínar ferðir og vegalengdir og hlaða upplýsingunum beint inn í skráningarkerfið
Sjá nánar
07. 05 2020

Virkur ferðamáti - það græða allir

Það er gaman að finna hversu margir láta sig heilsu- og hvatningaverkefnið Hjólað í vinnuna varða. Við heyrðum það glögglega í gær á setningu Hjólað í vinnuna hvað svona verkefni hefur mikið að segja fyrir þjóðfélagið.
Sjá nánar
06. 05 2020

Hjólað í vinnuna er hafið!

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ræsti Hjólað í vinnuna með hátíðlegum hætti í morgun í Þróttaraheimilinu í Laugardal. Setningarhátíðin var einungis opin boðsgestum og á dagskrá voru hressileg hvatningarávörp ásamt uppistandi Jóhanns Alfreðs Kristjánssonar sem sló rækilega í gegn.
Sjá nánar
30. 04 2020

Setning HÍV 2020

Hjólað í vinnuna verður sett miðvikudaginn 6. maí nk. kl. 8:30 í Þróttaraheimilinu í Laugardal. Vegna fjöldatakmarkana er setningarhátíð verkefnisins í ár aðeins fyrir boðsgesti en verður send út LIVE á Facebook síðu Hjólað í vinnuna í staðinn.
Sjá nánar
29. 04 2020

Strava og Runkeeper

Hægt er að nota Strava og Runkeeper til að hlaða upplýsingum beint inn í Hjólað í vinnuna skráningarkerfið.
Sjá nánar
22. 04 2020

Skráning er hafin í Hjólað í vinnuna 2020

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Hjólað í vinnuna 2020. Keppnin hefst 6. maí nk. og stendur yfir til 26. maí. Liðsmenn og liðsstjórar geta því hafið skráningar á sér og sínum liðum núna! Hægt er að skrá sig allan tímann á meðan verkefnið stendur yfir.
Sjá nánar
18. 04 2020

Aðeins um reglur HÍV 2020

Reglurnar hafa í rauninni ekkert breyst við, aðlögum bara keppnina að aðstæðum þetta árið.Ef fólk er að vinna að heiman þá er útfærslan einföld. Fólk gengur, hjólar eða ferðast með virkum hætti þá vegalengd sem samsvarar vegalengd til og frá vinnu og skráir þá kílómetra inn í kerfið. Hægt er að byrja eða enda vinnudaginn á því að ganga eða hjóla "til og frá vinnu".
Sjá nánar
23. 03 2020

Ísland á iði í 28 daga og 30 mín

Ísland á iði í 28 daga - 30 mínútur á dag er síða þar sem við munum setja inn áskoranir á fjölbreytta hreyfingu, fróðleik, myndir, myndbönd og almenna skemmtun sem mun nýtast okkur öllum þær vikur sem samkomubannið er við líði og skipulagt íþróttastarf liggur niðri
Sjá nánar
12. 03 2020

Æfingar heima og göngutúrar

Ertu heima í sóttkví eða treystir þér ekki til að fara í ræktina þessa dagana, þá eru heimaæfingar málið ásamt góðum göngutúrum. Lífshlaupið er í gangi allan ársins hring og engin ástæða að sleppa því að hreyfa sig. Nema þú sért lasinn!
Sjá nánar
22. 05 2019

Vinningshafi í myndaleik

Björn Jakob Tryggvason hjá Arion banka var svo heppinn að vera dreginn út í myndaleik Hjólað í vinnuna. Hann sendi þessa skemmtilegu mynd í gegnum heimasíðu Hjólað í vinnuna og fær glæsilegan hjálm frá Nutcase á Íslandi í vinning
Sjá nánar
20. 05 2019

Fjölgun um tæplega 1800 manns

Þegar þetta er skrifað eru þátttakendur Hjólað í vinnuna komnir upp í 6071 sem er fjölgun um tæplega 1800 manns frá því árið 2018, og er mesta þátttaka frá því árið 2015 þegar 6824 voru skráðir til leiks. ​
Sjá nánar
16. 05 2019

Myndaleikur

Hjólað í vinnuna hefur farið vel af stað og eru þátttakendur orðnir hátt í 6000 þetta árið. Vert er að minna þátttakendur á að það er skemmtilegur myndaleikur í gangi þar sem hægt er að vinna glæsilegan hjálm frá Nutcase. ​ Hægt er að senda inn myndir í gegnum Instagram með #hjoladivinnuna, á Facebook síðu Hjólað í vinnuna og í gegnum vef Hjólað í vinnuna. Einnig má senda inn myndbönd eða reynslusögur í gegnum vef Hjólað í vinnuna.
Sjá nánar
08. 05 2019

Hjólað í vinnuna formlega hafið

Hjólað í vinnuna var sett í sautjánda sinn í morgun í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Þátttakendum var boðið að hjóla við og þiggja ljúffengt bakkelsi. ​
Sjá nánar
03. 05 2019

Setningarhátíð Hjólað í vinnuna 2019

Miðvikudaginn 8. maí hefst Hjólað í vinnuna. Allir eru velkomnir að koma á setningarhátíð Hjólað í vinnuna sem fer fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum kl 8:30, þiggja bakkelsi og hlusta á stutt og hressileg ávörp
Sjá nánar
27. 03 2019

Hjólað í vinnuna 2019 fer fram 8. - 28. maí

Líkt og síðustu ár þá fer Hjólað í vinnuna fram í byrjun maí-mánaðar og stendur yfir í 3 öflugar hjólavikur á vordögum. Þetta árið er Hjólað í vinnuna tímasett dagana 8. - 28. maí 2019 og keppendur geta því merkt við þá dagsetningu í dagatalinu núna.
Sjá nánar
24. 05 2018

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna á morgun

Þá er komið að leiðarlokum í Hjólað í vinnuna 2018. Takk fyrir skemmtilega og öfluga keppni í ár. Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki verið okkur hliðholt þá létu þátttakendur það ekki á sig fá. Úrslitin liggja fyrir og þau má finna á heimasíðu verkefninsins hér.​
Sjá nánar
23. 05 2018

Úrslit Hjólað í vinnuna 2018

Hjólað í vinnuna var haldið í sextánda sinn í ár. Nú er keppni lokið og úrslit eru ljós. Hér má nálgast staðfest úrslit þriggja efstu vinnustaða í hverjum flokki. Heildar stöðu keppninnar má svo nálgast hér. Verðlaun eru veitt fyrir þrjá efstu vinnustaðina í öllum flokkum fyrir hlutfall daga. Í kílómetrakeppninni eru þremur efstu liðunum veitt verðlaun fyrir annars vegar heildarfjölda kílómetra og hins vegar hlutfall kílómetra.
Sjá nánar
22. 05 2018

Hjólað í vinnuna lýkur í dag

Síðasti keppnisdagur Hjólað í vinnuna fer fram í dag, þriðjudaginn 22. maí. Hægt er að skrá ferðir fyrir daginn í dag fram til miðnættis. Lokað verður fyrir allar skráningar kl. 13.00 á morgun, miðvikudaginn 23. maí.
Sjá nánar
17. 05 2018

Hjólað í vinnuna 2018

Nú er átakið Hjólað í vinnuna á síðustu metrunum þetta árið og gaman að sjá hvað þátttakendur eru iðnir við að nota virkan samgöngumáta.
Sjá nánar
15. 05 2018

Allur virkur ferðamáti með í keppninni

Hjólað í vinnuna er nú í fullum gangi, en keppninni lýkur þann 22. maí. Vert er að benda á að hjólaðar vegalengdir til og frá vinnu er ekki eingöngu það sem má skrá í keppninni heldur telst allur virkur ferðamáti með, eins og ganga, hlaup, hjólabretti, línuskautar og strætó. Þátttakendum Hjólað í vinnuna er bent á að hægt er að nota Strava til að halda utan um sínar ferðir og vegalengdir og hlaða upplýsingunum beint inn í skráningarkerfið.
Sjá nánar
18. 04 2018

Skráning er hafin í Hjólað í vinnuna 2018

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Hjólað í vinnuna 2018 en keppnin hefst þann 2. maí nk. og stendur yfir til 22. maí. Liðsmenn og liðsstjórar geta því hafið skráningar á sér og sínum liðum núna!
Sjá nánar
03. 04 2018

Hjólað í háskólann 2018

Almenningsíþróttasvið ÍSÍ og umhverfis- og samgöngunefnd SHÍ standa að nýju fyrir hjólreiðaátaki dagana 9.-13. apríl 2018 og verður heimasíða Hjólað í vinnuna notuð undir keppnina.
Sjá nánar
26. 05 2017

Verðlaunaafhendingin er í dag

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna 2017 fer fram í hádeginu í dag í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Allir velkomnir í súpu og brauð.
Sjá nánar
24. 05 2017

ÚRSLIT í Hjólað í vinnuna 2017

Hjólað í vinnuna er lokið þetta árið og nú eru úrslitin ljós. Hægt er að skoða öll staðfest úrslit hérna og við minnum á verðlaunaafhendinguna á föstudaginn kemur.
Sjá nánar
26. 04 2017

Ein vika í að keppnin hefjist

Nú er ein vika í að Hjólað í vinnuna 2017 hefjist og skráningin fer vel af stað. Hægt að ​er að skrá sig til leiks og eiga möguleika á vinningum
Sjá nánar
15. 03 2017

Hjólað í Háskólann 2017

Almenningsíþróttasvið ÍSÍ og umhverfis- og samgöngunefnd SHÍ standa fyrir hjólreiðaátaki dagana 31.mars - 7.apríl 2017 og verður heimasíða Hjólað í vinnuna notuð undir keppnina.
Sjá nánar
25. 05 2016

Úrslit Hjólað í vinnuna 2016

Hjólað í vinnuna var haldið í fjórtánda sinn í ár. Nú er keppni lokið og úrslit eru ljós. Hér má nálgast staðfest úrslit þriggja efstu vinnustaða í hverjum flokki. Heildar stöðu keppninar má svo nálgast hér.
Sjá nánar
24. 05 2016

Upp er runninn lokadagur Hjólað í vinnuna 2016

Lokadagur Hjólað í vinnuna er runninn upp. Nú er um að gera að minna alla í kringum sig á að skrá ferðir sínar. Hægt er að skrá ferðir inn til kl. 13:00 á morgun 25. maí. Hámarksfjöldi daga sem hægt er að skrá ferðir á eru 13 dagar. Úrslit verða birt á morgun eftir kl. 15:00. Verðlaunaafhending fer fram á föstudaginn 27. maí kl. 12:10 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík (ATH! breytt staðsetning frá fyrri árum).
Sjá nánar
04. 05 2016

Hjólað í vinnuna hófst í morgun!

Hjólað í vinnuna var sett í 14. sinn í morgun í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Hafsteinn Pálsson, formaður Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ, Illugi Gunnarsson, Mennta- og menningarmálaráðherra, Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur
Sjá nánar
03. 05 2016

Hjólað í vinnuna hefst á morgun!

Hjólað í vinnuna hefst á morgun miðvikudaginn 4. maí í 14. sinn. Setningahátíð fer fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugadal í fyrramálið kl. 8:30. Við hvetjum alla til þess að hjóla þar við og hlusta á stutt ávörp og fá sér léttar veitingar áður en við hjólum verkefnið af stað.
Sjá nánar
25. 01 2016

Hjólað í vinnuna 2016

Vorboðinn góði Hjólað í vinnuna hefst 4. maí og stendur til 24. maí 2016. Hjólað í vinnuna hefur fest sig í sessi í vinnustaðarmenningu marga vinnustaða í landinu. Nú er um að gera að nýta tímann til þess að huga að hjólinu og yfirfara búnað þess.
Sjá nánar
28. 05 2015

Verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna fór fram í dag fimmtudag 28. maí í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Veitt voru verðlaun fyrir hlutfall daga, heildarfjöldi kílómetra og hlutfall kílómetra.
Sjá nánar
27. 05 2015

Staðfest úrslit og verðlaunaafhending á morgun

Nú er Hjólað í vinnuna 2015 lokið og úrslit orðin ljós. Hægt er að sjá stöðu efstu liða með því að smella hér eða smella á "Úrslit" hér fyrir ofan og velja „Úrslit 2015“. Verðlaun eru veitt fyrir þrjá efstu vinnustaðina í öllum flokkum fyrir hlutfall daga.
Sjá nánar
26. 05 2015

Lokadagur í dag - uppfært skráningu líkur kl. 12:00 á morgun

Lokadagur Hjólað í vinnuna er í dag, þriðjudaginn 26. maí. Hámarksfjöldi daga sem hægt er að skrá ferðir á eru 13 dagar. Hægt verður að skrá árangur á liðsmenn til klukkan 12:00, miðvikudaginn 27. maí, eftir það verður kerfinu lokað. Staðfest úrslit verða birt á vefnum þennan sama dag eftir klukkan 14:00.
Sjá nánar
22. 05 2015

Vinningshafar í skráningarleik Rásar 2

Hér fyrir neðan má sjá vinningshafana í skráningarleik Rásar 2. Enn eigum við eftir að draga út 3 vinningshafa í næstu viku. Alilr sem dregnir eru út í skráningarleiknum fá pumpu og framljós að verðmæti 10.000 kr. frá Erninum. Við munum svo draga út 10 liðsstjóra eftir hádegi í dag í liðsstjóraleiknum. Og hljóta þeir hraðamæla frá Erninum.
Sjá nánar
21. 05 2015

Kaffitjald á Akureyri í dag

Mikil stemming hefur verið síðustu daga í kaffitjöldunum. Alls hafa verið fjögur kaffitjöld í Reykjavík og eitt í Hafnarfirði. Síðasta kaffitjaldið verður í dag fimmtudaginn 21. maí á Akureyri frá kl. 15:30-17:30.
Sjá nánar
18. 05 2015

Kaffitjald þriðjudag og miðvikudag

Við vonum að allt gangi vel og með hlýnandi veðri fari þátttakan aðeins að aukast. Enn er hægt að skrá sig til leiks og bæta við liðum og liðsmönnum. Við minnum á að einnig má skrá gönguferðir og annan virkan verðamáta inn.
Sjá nánar
08. 05 2015

Kaffitjöld

Kaffitjöldin verða á sínum stað eins og undanfarin ár en þó með breyttu fyrirkomulagi. Í ár verða 5 kaffitjöld á 5 dögum, eitt á hverjum degi. Viðgerðamenn frá Erninum verða á staðnum og smyrja keðjur, bremsur og pumpa í dekk. Dr. bæk og Hjólafærni verða einnig á staðnum og félagar úr Hjólreiðasambandi Íslands og Landssamtökum hjólreiðamanna.
Sjá nánar
04. 05 2015

Skráning er í fullum gangi

Skráning er í fullum gangi og nú þegar hafa 308 lið skráð sig til keppni frá 157 vinnustöðum. Keppni hefst næstkomandi miðvikudag svo um að gera að skrá sig og vera með.
Sjá nánar
17. 04 2015

Opnað hefur verið fyrir skráningu

Hjólað í vinnuna rúllar af stað í þrettánda sinn miðvikudaginn 6. maí. Skráningarleiðbeiningar er að finna í valstikunni hér fyrir ofan undir "Um Hjólað" og "Hvernig skrái ég mig til leiks".
Sjá nánar
04. 06 2014

Verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna fór fram í dag miðvikudaginn 4. júní í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Veitt voru verðlaun fyrir hlutfall daga, heildarfjöldi kílómetra og hlutfall kílómetra.
Sjá nánar
28. 05 2014

Staðfest úrslit og verðlaunaafhending

Staða vinnustaða eins og hún birtist núna hér á síðunni er endanleg. Einnig er hægt að sjá stöðu efstu liða með því að smella á "Úrslit" hér fyrir ofan og velja „Úrslit 2014“. Verðlaun eru veitt fyrir þrjá efstu vinnustaðina í öllum flokkum fyrir hlutfalla daga.
Sjá nánar
28. 05 2014

Lokað fyrir skráningu

Í dag, miðvikudaginn 28. maí, kl. 12:00 veður lokað fyrir skráningu í Hjólað í vinnuna 2014. Eftir þann tíma verður ekki hægt að gera neinar breytingar á skráningu né skrá inn nýjar ferðir. Staðfest úrslit verða birt á vefnum og send út á liðsstjóra eftir kl. 15:00 í dag. Verðlaunaafhending fer fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum miðvikudaginn 4. júní kl. 12:10.
Sjá nánar
27. 05 2014

Instagram - og skráningarleikur

Á föstudaginn var dregið í Instagram - leiknum. Var það Anna Karen Jörgensdóttir hjá Janúar sem vann snertilaust kreditkort með 25.000 kr. inneign frá Valitor. Við drögum síðasta vinningshafann á morgun.
Sjá nánar
26. 05 2014

Mikilvægar dagsetningar

Á morgun, þriðjudaginn 27. maí er síðasti keppnisdagur í Hjólað í vinnuna 2014. Lokað verður fyrir skráningu miðvikudaginn 28. maí kl. 12:00. Eftir það verður ekki hægt að gera neinar breytingar á skráningum né skrá inn nýjar ferðir. Verðlaunaafhending verður svo miðvikudaginn 4. júní kl. 12:10 í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.
Sjá nánar
26. 05 2014

Liðsstjóraleikur Hjólað í vinnuna

Föstudaginn 23. maí voru dregnir út 10 liðsstjórar í liðsstjóraleik Hjólað í vinnuna. Þeir liðsstjórar sem voru dregnir út hljóta í verðlaun hraðamæla frá Reiðhjólaversluninni Erninum. Búið er að birta nöfn þeirra 10 sem voru dregnir út hér.
Sjá nánar
26. 05 2014

Kaffitjald á Höfn á morgun

Kaffitjald verður á Höfn í Hornafirði á morgun, þriðjudaginn 27. maí. Tjaldið verður staðsettt á græna svæðinu við Sparisjóðinn frá 7:30 til 8:30. Boðið verður uppá Kaffi frá Kaffitár og Egils Kristal frá Ölgerðinni.
Sjá nánar
23. 05 2014

Allir með!

Góð þátttaka er í Hjólað í vinnuna í ár. Nú hafa 562 vinnustaðir skráð 8780 (klukkan 10:50) liðsmenn til leiks og er það meira en í fyrra. Enn er hægt að skrá sig til leiks.
Sjá nánar
22. 05 2014

Kaffitjald á Höfn á mánudaginn

Kaffitjald verður á Höfn í Hornafirði mánudaginn 26. maí. Tjaldið verður staðsett á græna svæðinu við Sparisjóðinn frá 7:30 til 8:30. Boðið verður uppá Kaffi frá Kaffitár og Egils Kristal frá Ölgerðinni.
Sjá nánar
22. 05 2014

Hreyfitorg.is

Hreyfitorg er ný vefsíða sem er ætlað að veita góða yfirsýn yfir þá valkosti sem eru í boði á sviði hreyfingar á hverjum tíma, fyrir allan aldur, hvar sem er á landinu. Meginmarkmið Hreyfitorgs er að auðvelda þeim sem leita eftir þjónustu fyrir sig eða aðra, t.d. foreldrum og ýmsu fagfólki, að finna hreyfingu sem samræmist getu og.........
Sjá nánar
22. 05 2014

Bláalónsþrautin - 7. júní

Hjólreiðafélag Reykjavíkur heldur 16. Bláalónsþrautina laugardaginn 7.júní 2014. Mótið er haldið í samvinnu við Bláa lónið. Bláalónsþrautin er fyrir alla 16 ára og eldri. Nálgast má allar upplýsingar um keppnina á heimasíðu .......
Sjá nánar
21. 05 2014

Hvað sparar þú mikið!

Inn á vef Orkusetursins má finna nokkrar samgöngureiknivélar og ein þeirra er um göngu og hjól. Árið 2013 fóru þátttakendur Hjólað í vinnuna 570.131 km eða 425,79 hringir í kringum landið. Við það sparaðist um 102 tonn af útblæstri CO2, og 56.980 lítrar af eldsneyti sem gera 14 milljónir króna og brenndar voru um .........
Sjá nánar
21. 05 2014

Öflug starfsemi hjólreiðarfélaga

Fjölmörg hjólreiðarfélög eru starfandi á landinu og eru með öfluga starfsemi í gangi, Landssamtök hjólreiðamanna, Íslenski fjallahjólaklúbburinn, Hjólreiðanefnd ÍSÍ, Hjólreiðafélag Reykjavíkur, Hjólamenn, Hjólreiðafélagið Bjartur, Hjólreiðafélag hafnfirskra kvenna og Hjólafélagið Tindur. Við hvetjum ykkur til að........
Sjá nánar
20. 05 2014

Myndir, sögur eða myndbönd

Sendu okkur skemmtilegar myndir, myndbönd eða reynslusögur af þinni þátttöku í Hjólað í vinnuna. Við drögum næst út föstudaginn 23. maí. Vertu með í skemmtilegum leik. Notaðu #hjólaðívinnuna á........
Sjá nánar
20. 05 2014

Glæsilegt hjól í vinning

Það styttist í að við drögum út einn heppinn þátttakanda í Hjólað í vinnuna sem fær glæsilegt hjól frá Hjólreiðaversluninni Erninum. Ert þú ekki örugglega búinn að skrá þig til leiks? Allir þeir sem skrá sig til leiks í Hjólað í vinnuna eiga möguleika á að....
Sjá nánar
19. 05 2014

Saga Traffic-app

Kæri þáttakandi í Hjólað í vinnuna! Þeir hjá Saga Traffic eru að leita eftir þátttakendum sem eiga iPhone eða Android síma, búa á höfuðborgarsvæðinu og langar að stuðla að bættu hjólastígakerfi? Saga Traffic eru að vinna að rannsóknarverkefni fyrir Vegagerðina þar sem snjallsímaforrit er notað til að kanna leiðarval og ferðavenjur ..........
Sjá nánar
15. 05 2014

Kaffitjald á Akureyri

Kaffitjald verður á Akeureyri á morgun við Hof frá kl.16:30. Hjólaðu við og fáður þér rjúkandi heitt kaffi frá Kaffitár og Kristal frá Ölgerðinni. Íþróttabandalag Akureyrar tekur vel á móti þér. Ekki gleyma að taka mynd á Instagram og merkja hana með #hjoladivinnuna. Einnig er hægt að senda mynd og reynslusögu í gegnum heimasíðuna okkar.
Sjá nánar
14. 05 2014

Notum bjölluna!

Mega hjólreiðamenn hjóla á gangstéttum? Samkvæmt umferðarlögum er heimilt að hjóla á gangstétt og gangstíg, enda valdi það ekki gangandi vegfarendum hættu eða óþægindum. Hjólreiðamaður á gangstétt eða gangstíg skal víkja fyrir gangandi vegfarendum. Þegar nauðsynlegt er að koma í veg fyrir hættu skal hjólreiðamaður gefa hljóðmerki, nota bjölluna. Sums staðar er notkun .........
Sjá nánar
14. 05 2014

Sýnum öðrum ávallt tillitsemi og aðgát

Landssamtök hjólreiðarmanna hafa gefið út leiðbeiningar FYRIR HJÓLANDI Á STÍGUM OG GANGSTÉTTUM MEÐ BLANDAÐRI UMFERÐ og LEIÐBEININGAR FYRIR HJÓLANDI Á GÖTUM MEÐ 50 KM HRAÐA EÐA MINNA. Mikilvægt er að ...........
Sjá nánar
13. 05 2014

Kaffitjöldin eru í dag

Þátttakendum Hjólað í vinnuna er boðið að hjóla við og fá sér kaffi á þremur stöðum í Reykjavík, í Kópavogi og í Hafnarfirði miðvikudaginn 14. maí frá kl: 6:45 - 9:00. Kaffitár bíður upp á kaffi og Ölgerðin upp á kristal. Aðilar frá Íslenska Fjallahjólaklúbbnum og öðrum hjólreiðasamtökum verða á staðnum og kynna sína starfsemi. Einnig verða viðgerðarmenn frá Reiðhjólaversluninni Erninum á staðnum og aðstoða við ..........
Sjá nánar
13. 05 2014

Kílómetrakeppnin

Kílómetrakeppni Hjólað í vinnuna er keppni sem lið geta skráð sig í óháð vinnustöðum. Keppt er um annars vegar hlutfall kílómetra miða við fjölda liðsmanna í liði og hins vegar um heildarfjölda kílómetra. Athugið að einungis lið með........
Sjá nánar
12. 05 2014

Það geta allir hjólað

Almenningsíþróttadeild Víkings stendur fyrir hjólreiðanámskeiði 8.-15. maí. Æfingar eru á fimmtudögum kl. 18:00 og er mæting við Víkingsheimilið. Boðið er upp á einstaklingsmiðaðar og fjölbreyttar æfingar fyrir byrjendur sem og lengrakomna.
Sjá nánar
09. 05 2014

Kæru liðsmenn

Ef þið ætlið að eyða ykkur úr liði þá vinsamlegast hafið samband við liðsstjórann ykkar eða sendið fyrirspurn á hjoladivinnuna@isi.is.
Sjá nánar
07. 05 2014

Myndaleikur Hjólað í vinnuna

Sendu okkur skemmtilegar myndir, myndbönd eða reynslusögur af þinni þátttöku í Hjólað í vinnuna. Hægt er að senda inn myndir í gegnum Instagram með #hjólaðívinnuna, á Facebook síðu Hjólað í vinnuna og í gegnum vef Hjólað í vinnuna. Einnig má senda inn ..........
Sjá nánar
07. 05 2014

Vel heppnuð opnunarhátíð

Hjólað í vinnuna rúllaði formlega af stað í morgun frá Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum. Hafsteinn Pálsson, formaður Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ, Sigríður Hallgrímsdóttir, aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson, velferðarráðherra (heilbrigðisráðherra), Leifur Bárðarson, frá Embætti landlæknis og Eva Einarsdóttir, formaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur ávörpuðu gesti og hjóluðu ...........
Sjá nánar
06. 05 2014

Gagnlegar upplýsingar

Ýmislegt efni og gagnlegar upplýsingar eru að finna hér inn á vefnum. Í upphafi keppni er gott að kynna sér vel reglur Hjólað í vinnuna sem eru að finna hér fyrir ofan undir...........
Sjá nánar
06. 05 2014

Hjólað til messu

Messa undir yfirskriftinni: "Hjólað til messu" verður í Digraneskirkju sunnudaginn 11. maí kl. 11:00. Sungin verða lög og sálmar sem hæfa tilefninu og beðið verður fyrir öryggi hjólreiðamanna. Prestur er sr. Magnús Björn Björnsson, organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir og Drengjakór.........
Sjá nánar
06. 05 2014

Opnunarhátíðin er á morgun

Opnunarhátíð Hjólað í vinnuna er á morgun, miðvikudaginn 7. maí, kl. 8:30 - 9:00 í veitingatjaldi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Laugardal. Þátttakendur sem eiga þess kost er boðið að hjóla við, þiggja ljúffengt bakkelsi og hlusta á stutt og hressileg ...........
Sjá nánar
05. 05 2014

Glæsilegir vinningar í boði

Allir sem skrá sig til leiks í Hjólað í vinnuna eiga möguleika á að vera dregnir út í skráningarleik ÍSÍ og Rásar 2. Dregið er úr skráðum einstaklingum alla virka daga í Popplandi á Rás 2. Glæsilegir vinningar eru í boði frá Erninum. Þann 27. maí verður síðan dregið út glæsilegt........
Sjá nánar
15. 04 2014

Nýtt í skráningu

Nú getur einn aðili séð um að skrá mörg lið til leiks og einnig er hægt að velja á milli þess að skrá alla starfsmenn í sama liðið eða setja upp liðakeppni innan vinnustaðarins. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar er að finna......
Sjá nánar
15. 04 2014

Skráningarleiðbeiningar

Nú er hægt að skrá sig til leiks í Hjólað í vinnuna. Skráningarleiðbeiningar er að finna í valstikunni hér fyrir ofan undir.......
Sjá nánar
15. 04 2014

Skráning er hafin

Hjólað í vinnuna rúllar af stað í tólfta sinn miðvikudaginn 7. maí. Hægt verður að skrá sig til leiks allt þar til keppninni lýkur. Við hvetjum alla vinnustaði til þess að skrá sig til leiks og finna öfluga einstaklinga til þess að kynna sér skráninguna og ........
Sjá nánar
27. 01 2014

Hjólað í vinnuna vefurinn í úrslitum

Hjólað í vinnuna vefurinn er tilnefndur til Íslensku Vefverðlaunanna í flokknum besti non-profit vefurinn ásamt fjórum öðrum verkefnum. Íslensku Vefverðlaunin eru veitt af SVEF Samtökum Vefiðnaðarins og eru verðlaunin veitt þeim íslensku vefverkefnum sem hafa þótt skara framúr á árinu. Sjö manna dómnefnd skipuð sérfræðingum í vefmálum hefur unnið úr þeim ..........
Sjá nánar
15. 01 2014

Lífshlaupið hefst 5. febrúar

Nú er hægt að skrá sig til leiks í vinnustaða- og grunnskólakeppni Lífshlaupsins. Lífshlaupið hefst miðvikudaginn 5. febrúar. Hægt verður að skrá sig til leiks allt þar til keppninni lýkur. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar er hægt að nálgast á vef verkefnisins, www.lifshlaupid.is. Einnig er hægt að skrá sig í einstaklingskeppnina hvenær sem er og halda utan um sína hreyfingu á vef Lífshlaupsins allt árið.
Sjá nánar
11. 09 2013

Hreyfitorg, formleg opnun og málþing

Gagnvirki vefurinn Hreyfitorg verður opnaður með formlegum hætti föstudaginn 13. september kl. 14. Í tilefni opnunarinnar verður á sama tíma haldið málþingið Þjálfun almennings - ábyrg þjónusta, upplýst val. Embætti landlæknis hefur haft umsjón með uppbyggingu Hreyfitorgs en aðrir aðstandendur vefsins eru Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Félag sjúkraþjálfara, Íþróttakennarafélag Íslands, Læknafélag Íslands, Reykjalundur, Ungmennafélag Íslands og VIRK starfsendurhæfingarsjóður. Samhliða formlegri opnun Hreyfitorgs mun Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands taka við umsjón vefsins úr höndum Embættis landlæknis. Meginmarkmið Hreyfitorgs er að auðvelda þeim sem leita eftir þjónustu fyrir sig eða aðra, t.d. foreldrum og ...
Sjá nánar
21. 08 2013

Göngu- og hjólabrú yfir Elliðaárósa

Framkvæmdir við nýja göngu- og hjólaleið yfir Elliðaár ganga vel og nú eru risin burðarvirki tveggja brúa yfir Elliðarárósa á nyrsta odda Geirsnefs. Göngu- og hjólabrautir eru aðskildar og bætir það umferðaröryggi og gerir leiðina greiðari. Umferð hjólandi og gangandi yfir Elliðaár er mikil og má gera ráð fyrir að hún aukist með tilkomu nýju leiðarinnar, sem er styttri, öruggari og þægilegri en núverandi leiðir. Áætlað er að verkinu ljúki í lok september.
Sjá nánar
02. 07 2013

Meistaraverkefni um aukningu hjólreiða yfir vetrartímann

Hrönn Karólína Scheving Hallgrímsdóttir, marstersnemi í umferðarskipulagi/umferðarverkfræði við Danmarks Tekniske Universitet er að vinna að mastersverkefni sem fjallar um að auka hjólreiðar yfir vetrartímann með aðstoð tækninnar. Hugmyndin er að koma skynjurum fyrir á upphituðum hjólastígum þar sem skynjararnir skynja ástand stíganna á rauntíma. Þessum upplýsingum væri svo hægt að koma yfir á netvænt form (app í síma) sem hjólreiðamenn geta nálgast og fengið upplýsingar um stígana beint í símann. Eftirfarandi könnun er ...
Sjá nánar
24. 06 2013

Hjólateljari við Suðurlandsbraut

Reykjavíkurborg hefur sett upp hjólateljara við Suðurlandsbraut. Mælirinn var settur upp þann 19. júní síðastliðinn og mælir fjölda hjólreiðamanna sem fara stíginn daglega og tekur einnig saman heildartölu frá því að hann var settur upp. Finna má hjólateljara í mörgum Evrópulöndum, en þar á meðal má nefna Norðurlöndin, Írland, England, Holland og Belgíu. Þegar þetta er skrifað höfðu 2.319 hjólreiðamenn lagt leið sína um Suðurlandsbraut frá 19. júní, eða um ......
Sjá nánar
31. 05 2013

Verðlaunaafhending

Verðlaun voru veitt til sigurliða Hjólað í vinnuna í dag í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Heilartennur.is, GÁP Hjólabúðin, Ófeigur gullsmiðjan og Sturta.is, Roðasalir Dagþjálfun, Efnalaug Suðurlands, Íþróttamiðstöð Reykholts, Heilsuleikskólinn Suðurvellir, Sabre Iceland, Síðuskóli, Verkís, Advania og Íslandsbanki sigruðu í sínum flokkum og náðu flestum dögum en......
Sjá nánar
30. 05 2013

Staðfest úrslit og verðlaunaafhending

Staða vinnustaða eins og hún birtist núna inn á síðunni „Staðan“ er endanleg. Einnig er hægt að sjá stöðu efstu liða með því að smella á "Úrslit" hér fyrir ofan. Verðlaun eru veitt fyrir þrjá efstu vinnustaðina í öllum flokkum fyrir hlutfalla daga. Í kílómetrakeppninni eru þremur efstu liðunum veit verðlaun fyrir heildarfjölda kílómetra og hlutfall kílómetra. Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna verður haldin í veitingatjaldi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins klukkan 12:10 – 13:00 á morgun, föstudaginn 31. maí. Allir velkomnir. Vinsamlegast skráið ykkur á netfangið hjoladivinnuna@isi.is.
Sjá nánar
30. 05 2013

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna verður haldin í veitingatjaldi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins klukkan 12:10 – 13:00 á morgun, föstudaginn 31. maí. Allir velkomnir. Liðsstjórar vinningsvinnustaða og liða í kílómetrakeppninni eru......
Sjá nánar
30. 05 2013

Skráningu líkur kl.10 í dag

Hægt verður að skrá inn árangur liðsmanna fram til klukkan 10:00 í dag, fimmtudaginn 30. maí. Eftir það verður kerfinu lokað og engar undanþágur gefnar.
Sjá nánar
29. 05 2013

To work via nesið

Dregið var í myndbandaleik Hjólað í vinnuna í dag. Myndbandið To work via nesið eftir Þorfinn Pétur Eggertsson var dregið út af.....
Sjá nánar
29. 05 2013

Árangur liðsmanna

Hægt verður að skrá inn árangur liðsmanna fram til klukkan 10:00 á morgun, fimmtudaginn 30. maí. Eftir það verður kerfinu lokað og engar undanþágur gefnar.
Sjá nánar
28. 05 2013

Myndbandaleikur

Við hvetjum alla til þess að taka upp skemmtilegt myndband af þátttöku ykkar í Hjólað í vinnuna. Dregið verður úr innsendum myndböndum miðvikudaginn 29. maí og hlýtur vinningshafinn vegleg verðlaun frá .......
Sjá nánar
28. 05 2013

Bætt hjólastígakerfi

Fyrirtækið Saga Traffic er að vinna að rannsóknarverkefni fyrir Vegagerðina þar sem snjallsímaforrit er notað til að kanna leiðarval og ferðavenjur hjólreiðarmanna á höfuðborgarsvæðinu. Í framtíðinni nýtist verkefnið til áframhaldandi umbóta á hjólastígakerfinu. Ef þú átt iPhone og býrð á höfuðborgarsvæðinu þá hvetjum við þig til að .....
Sjá nánar
28. 05 2013

Lokadagur er í dag

Síðasti keppnisdagur Hjólað í vinnuna er í dag, þriðjudaginn 28. maí. Hægt verður að skrá inn árangur liðsmanna til klukkan 10:00 fimmtudaginn 30. maí og staðfest úrslit birt eftir klukkan 14:00 sama dag. Verðlaunaafhending fer fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum föstudaginn 31. maí kl. 12:10 - 13:00.
Sjá nánar
27. 05 2013

Mikilvægar dagsetningar

Á morgun, þriðjudaginn 28. maí, er síðasti keppnisdagur í Hjólað í vinnuna. Hægt verður að skrá inn árangur liðsmanna til klukkan 10:00 fimmtudaginn 30. maí og staðfest úrslit birt eftir klukkan 14:00 þennan sama dag. Verðlaunaafhending fer fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum föstudaginn 31. maí kl. 12:10 - 13:00.
Sjá nánar
27. 05 2013

Tweed Ride

Laugardaginn 1. júní fer fram Tweed Ride í annað sinn í Reykjavík. Árið 2009 tóku reiðhjólaáhugamenn í London sig saman og stóðu fyrir hóphjólreiðum í borginni. Þessi atburður var þó ekki bara að koma saman og hjóla, heldur klæddu þáttakendur sig í
Sjá nánar
27. 05 2013

Liðsstjóraleikur

Hjólað í vinnuna og Reiðhjólaverslunin Örninn veita tíu liðsstjórum verðlaun fyrir frábæra frammistöðu við að hvetja liðsmenn sína áfram í Hjólað i vinnuna. Tíu liðsstjórar voru dregnir út föstudaginn 24. maí og fá að gjöf fullkomna hraðamæla á
Sjá nánar
24. 05 2013

Hvatningaleikur og myndbandaleikur

Hægt er að taka þátt í Hvatningarleik ÍSÍ og Rásar 2 með því að senda inn mynd á Facebook síðu Hjólað í vinnuna eða senda inn reynslusögu hér á vefnum undir Um hjólað - Reynslusögur. Taka þarf fram fyrir hvaða vinnustað og lið er verið að taka þátt...
Sjá nánar
24. 05 2013

Kafffitjöld á Siglufirði og Ólafsfirði

Mánudaginn 27. maí verða kaffitjöld á Siglufirði og Ólafsfirði frá kl.16-18. Kaffitjöldin verða á ráðhústorginu á Siglufirði og sunnan megin við Tjarnarborg, þ.e. í miðbæ Ólafsfjarðar. Við hvetjum alla til þess að hjóla/ganga við á leið sinni heim úr vinnu og fá sér rjúkandi heitt kaffi frá Kaffi tár eða ískaldan Kristal frá Ölgerðinni.
Sjá nánar
24. 05 2013

Takk fyrir komuna í kaffitjöldin!

Kaffidjöldin voru 22. maí frá 6:45 – 9:00 á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Þátttakendum var boðið að hjóla við og þiggja ljúffengt kaffi frá Kaffitár og Egils Kristal frá Ölgerðinni. Reiðhjólaversluninn Örninn bauð upp á minniháttar lagfæringar á hjólum og aðilar frá Landssamtökum hjólreiðamanna, Íslenska Fjallahjólaklúbbnum, Hjólafærni og Hjólreiðafélaginu Bjarti voru á staðnum, aðstoðuðu við viðgerðir og kynntu sína starfssemi.
Sjá nánar
24. 05 2013

BLÁALÓNSÞRAUTIN 60Km. 8 júnÍ 2013

Hjólreiðafélag Reykjavíkur heldur 15. Bláalónsþrautina laugardaginn 8.júní 2013. Mótið er haldið í samvinnu við Bláa lónið. Bláalónsþrautin er fyrir alla 16 ára og eldri. Nálgast má allar upplýsingar um keppnina á heimasíðu Hjólreiðafélags Reykjavíkur hfr.is
Sjá nánar
22. 05 2013

Kaffitár

Kaffitár hefur verið með í kaffitjöldum Hjólað í vinnuna frá upphafi. Kaffitár býður upp á nýja uppskeru af Gvatemala kaffi sem kemur frá El Injerto búgarðinum og er án krókaleiða. Starfsfólki Kaffitárs hlakkar ...
Sjá nánar
22. 05 2013

Kaffitjöld aftur í dag

Kaffitjöld Hjólað í vinnuna verða opin aftur frá 16 – 18 í dag á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu: Við Fjarðargötu í Hafnarfirði Á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar, Laugardalsmegin Við Miklubraut hjá gangbrautarljósunum við Klambratún Boðið verður uppá kaffi frá Kaffitár í Hafnarfirði og á ...
Sjá nánar
22. 05 2013

Fræðslufundur á Dalvík í dag

ÍSÍ og Hjólafærni bjóða uppá fræðslu um umferðaröryggi og viðhald á hjólum á Dalvík í dag, miðvikudaginn 22. maí í Víkurröst í aðstöðu félagsmiðstöðvar frá 16:45 - 18:00. Farið verður yfir umferðaröryggi hjólreiðarmanna og ...
Sjá nánar
21. 05 2013

Kaffitjöld á höfuðborgarsvæðinu á morgun

Þátttakendum Hjólað í vinnuna er boðið að hjóla við í kaffitjöldum Hjólað í vinnuna á morgun, miðvikudaginn 22. maí á 5 stöðum á höfuðborgarsvæðinu frá 6:45 – 9:00. Kaffitár býður upp á kaffi og Ölgerðin upp á Egisl Kristal. Aðilar frá Íslenska Fjallahjólaklúbbnum, LHM og öðrum hjólreiðasamtökum verða á staðnum og kynna sína starfsemi. Viðgerðamenn frá Reiðhjólaversluninni Erninum bjóða upp á minniháttar lagfæringar á hjólum. Kaffitjöldin verða á eftirfarandi stöðum:
Sjá nánar
21. 05 2013

Kaffitjöld á landsbyggðinni

Á landsbyggðinni verður boðið upp á kaffitjöld á fjórum stöðum, en þar verður boðið uppá kaffi frá Kaffitár og Egils Kristal frá Ölgerðinni. Kaffitjöldin verða á eftirfarandi stöðum:
Sjá nánar
21. 05 2013

Hjólreiðahópur Almenningsíþróttadeildar Víkings

Almenningsíþróttadeild Víkings hefur stofnað Hjólreiðahóp innan sinna vébanda. Hópurinn er ætlaður almenningi sem hefur áhuga á að auka færni og þrek á hjóli. Allir eru velkomnir á æfingar og eru þær einstaklingsmiðaðar þannig að fólk hjólar á þeim ...
Sjá nánar
17. 05 2013

Hjólafærni á Íslandi

Hjólafærni á Íslandi starfar sem fræðasetur um samgönguhjólreiðar og vinnur að því að efla samgönguhjólreiðar á Íslandi með því að kynna og kenna Hjólafærni. Hjólafærni miðar að því að auka öryggi hjóðreiðamanna í umferðinni og ...
Sjá nánar
16. 05 2013

Fræðslufundur í Reykjavík

Í samvinnu við Hjólað í vinnuna kemur fulltrúi frá Hjólafærni á Íslandi og dásamar hjólreiðar frá A - Ö fyrir íbúum höfuðborgarsvæðisins í dag, fimmtudaginn 16. maí frá kl. 17.00 – 18:00 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, 3. Hæð, E-sal. Farið verður yfir samgönguhjólreiðar, öryggi í umferðinni og ...
Sjá nánar
16. 05 2013

Hjól og hjálmar

Á vef Pressunar í gær birtist bloggfærsla eftir Vilhjálm Ara Arason undir yfirskriftinni "Hjól og hjálmar". Í færslunni talar hann meðal annars um mikilvægi þess að hjólin séu yfirfarin eftir veturinn, hjólreiðamenn fari varlega í umferðinni og að ökumenn bifreiða sýni hjólandi tillitsemi og þolinmæði. Aðal umræðuefni færslunnar er hinsvegar hjálmanotkun þar sem....
Sjá nánar
15. 05 2013

Nýr bæklingur um samgönguhjólreiðar

Landssamtök hjólreiðamanna (LHM) og Íslenski Fjallahjólaklúbburinn (ÍFHK) gáfu nýverið út bækling um samgönguhjólreiðar.Í bæklingnum má ennfremur finna ýmsan fróðleik um margt sem við kemur hjólreiðum eins og...
Sjá nánar
14. 05 2013

Heiðmörk 6

Þann 19. maí næstkomandi verður 6klst úthaldskeppni á fjallahjólum í Heiðmörk, keppnin er bæði haldin sem einstaklings og liðakeppni en meiri hluti þátttakanda kemur til með að taka þátt í liðakeppninni þar sem það ætti að.......
Sjá nánar
13. 05 2013

Fræðslufundur á Akranesi

ÍSÍ og Hjólafærni bjóða uppá fræðslu um umferðaröryggi og viðhald á hjólum á Akranesi miðvikudaginn 15. maí í íþóttahúsi ÍA kl: 17:00 - 18:00. Farið verður yfir umferðaröryggi hjólreiðarmanna og viðhald á hjólum. Allir.....
Sjá nánar
13. 05 2013

Hjólreiðakönnun

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar er með könnun í gangi þar sem hjólreiðarfólk getur tekið þátt í að bæta ........
Sjá nánar
10. 05 2013

Hvatningarleikur ÍSÍ og Rásar 2

Keppendur og liðsstjórar hafa verið duglegir að senda inn myndir og reynslusögur í gegnum árin sem hægt er að skoða hér á síðunni undir Um Hjólað. Til að taka þátt í hvatningarleik ÍSÍ og Rásar 2 þarf að senda inn mynd eða reynslusögu. Í vinning er viðgerðarsett, vatnsflöskur og .....
Sjá nánar
10. 05 2013

Útreikningar réttir

Búið er að laga þá villu sem var í útreikningum á fjöldi daga. Við hvetjum ykkur til að senda okkur athugasemdir ef kerfið virkar ekki eins og það á að gera, eins viljum við fá ábendingar um það sem betur má fara á netfangið hjoladivinnuna@isi.is
Sjá nánar
08. 05 2013

Villa í kerfinu

Þrátt fyrir ítrekaðar prófanir á kerfinu þá hefur komið upp villa í útreikningum. Kerfið reiknar núna hverja skráða ferð sem einn dag en á að taka saman þær ferðir sem skráðar eru á sömu dagsetninguna og telja þær sem .......
Sjá nánar
08. 05 2013

Alltaf tekið þátt

Rúnar Pálsson er 68 ára gamall Hafnfirðingur sem hefur tekið þátt í Hjólað í vinnuna átakinu frá upphafi. Hann hjólar til vinnu í álverið í Straumsvík alla daga ársins og segir það lítið mál með réttum búnaði. Viðtal við Rúnar á mbl.is og......
Sjá nánar
08. 05 2013

Í leit að ástæðu

Megin markmið Hjólað í vinnuna er að vekja athygli á virkum ferðamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvænum og hagkvæmum samgöngumáta. Freyr Ólafsson veltir fyrir sér ástæðum þess að hjóla í ......
Sjá nánar
08. 05 2013

Góð mæting á opnunarhátíðina

Hjólað í vinnuna rúllaði af stað í morgun. Þátttakendum var boðið að hjóla við í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, þiggja ljúffengt bakkelsi og hlusta á stutt og hressileg hvatningarávörp, en á mælendaskrá voru: Hafsteinn Pálsson, formaður almenningsíþróttasviðs ÍSÍ, Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, Eva Einarsdóttir, formaður ......
Sjá nánar
07. 05 2013

Dagskrá opnunarhátíðarinnar

Hjólað í vinnuna rúllar formlega af stað á morgun í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum kl. 8:30. Þátttakendur eru hvattir til að hjóla við, þiggja ljúffengt bakkelsi og hlusta á stutt og hressileg hvatningarávörp. Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, Eva Einarsdóttir, formaður íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkur, Oddný Sturludóttir, formaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur og Árni Davíðsson, formaður LHM ávarpa gesti. DR. Bæk verður á svæðinu og fer yfir hjólin. Allir velkomnir.
Sjá nánar
07. 05 2013

Opnunarhátíð Hjólað í vinnuna

Opnunarhátíð Hjólað í vinnuna fer fram miðvikudaginn 8. maí 2013 frá 8:30 - 9:00 í veitingatjaldi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Laugardal. Þátttakendur eru hvattir til að hjóla við, þiggja ljúffengt bakkelsi og hlusta á stutt og hressileg hvatningarávörp.
Sjá nánar
02. 05 2013

Hvatningarleikur hefst í dag

Hvatningarleikur ÍSÍ og Rásar 2 hefst í dag, fimmtudaginn 2. maí í Popplandi á Rás 2. Á hverjum virkum degi frá 2. maí til 7. maí er dregið úr skráðum liðum en 8. maí er dregið úr þeim liðum sem senda inn myndir eða reynslusögur. Í verðlaun eru viðgerðarsett, vatnsflöskur og dekkjaþrælar fyrir allt liðið frá Hjólreiðaversluninni Erninum.
Sjá nánar
11. 04 2013

Nýr vefur

Íþrótta- og Ólympíusambandi kynnir með ánægju og gleði nýjan vef fyrir heilsu- og hvatningarverkefnið Hjólað í vinnuna. Nýi vefurinn hefur verið í undirbúning síðan Hjólað í vinnuna 2012 lauk. Þökkum við starfsfólki Advania kærlega fyrir samstarfið. Vonum við að nýi vefurinn komi til með að virka vel og hvetja enn fleiri aðila til að skrá sig til leiks og vera með okkur í fjörinu í ár. Við tökum einnig við öllum ábendingum og það sem má betur fara á netfangið jona@isi.is.
Sjá nánar
11. 04 2013

Hvatningarleikur ÍSÍ og Rásar 2

Hvatningarleikur ÍSÍ og Rásar 2 hefst fimmtudaginn 2. maí í Popplandi á Rás 2. Á hverjum virkum degi frá 2. maí til 7. maí er dregið úr skráðum liðum en eftir 8. maí er dregið úr þeim liðum sem senda inn myndir eða reynslusögur. Í verðlaun eru viðgerðarsett, vantsflöskur og dekkjaþræla fyrir allt liðið frá Hjólreiðaversluninni Erninum.
Sjá nánar
11. 04 2013

Nýtt í skráningunni

Nú geta allir liðsmenn liðsins skráð sig sjálfir inn á vefinn og haldið utan um sinn árangur. Við vekjum athygli á því að hægt er að skrá sig inn á vefinn í gegnum Fésbókina.
Sjá nánar
11. 04 2013

Allir þurfa að nýskrá sig

Þar sem allar upplýsingar um vinnustaði, lið og þátttakendur eru hreinsaðar úr kerfinu á milli ára þurfa allir að fara í nýskráningu sem er hér fyrir ofan í hægra horninu.
Sjá nánar
11. 04 2013

Skráningarblað

Undir hnappnum „Gott að vita“ er að finna efni sem hægt er prenta út t.d. skráningarblað sem hægt er að hengja upp á kaffistofunni og hvatningarbréf þar sem er að finna grunnupplýsingar um verkefnið.
Sjá nánar
11. 04 2013

Skráning hafin

Skráning er hafin í Hjólað í vinnuna sem hefst 8. maí næstkomandi. Þátttakendur eru hvattir til þess að kynna sér vel reglur Hjólað í vinnuna með því að smella á „Gott að vita“ hér fyrir ofan.
Sjá nánar