Hjólað í vinnuna var haldið í fjórtánda sinn í ár. Nú er keppni lokið og úrslit eru ljós. Hér má nálgast staðfest úrslit þriggja efstu vinnustaða í hverjum flokki. Heildar stöðu keppninar má svo nálgast hér. Sjá nánar24. 05 2016
Lokadagur Hjólað í vinnuna er runninn upp. Nú er um að gera að minna alla í kringum sig á að skrá ferðir sínar. Hægt er að skrá ferðir inn til kl. 13:00 á morgun 25. maí. Hámarksfjöldi daga sem hægt er að skrá ferðir á eru 13 dagar. Úrslit verða birt á morgun eftir kl. 15:00. Verðlaunaafhending fer fram á föstudaginn 27. maí kl. 12:10 í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Engjavegi 6, 104 Reykjavík (ATH! breytt staðsetning frá fyrri árum). Sjá nánar04. 05 2016
Hjólað í vinnuna var sett í 14. sinn í morgun í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Hafsteinn Pálsson, formaður Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ, Illugi Gunnarsson, Mennta- og menningarmálaráðherra, Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar ReykjavíkurSjá nánar03. 05 2016
Hjólað í vinnuna hefst á morgun miðvikudaginn 4. maí í 14. sinn. Setningahátíð fer fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugadal í fyrramálið kl. 8:30. Við hvetjum alla til þess að hjóla þar við og hlusta á stutt ávörp og fá sér léttar veitingar áður en við hjólum verkefnið af stað. Sjá nánar