Nú styttist í að Hjólað í vinnuna hefjist formlega með árlegri setningarhátíð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Allir þátttakendur og áhugafólk um hjólreiðar eru hjartanlega velkomnir að hjóla við, þiggja veitingar og hlýða á hressileg hvatningarávörp.Sjá nánar26. 04 2017
Nú er ein vika í að Hjólað í vinnuna 2017 hefjist og skráningin fer vel af stað. Hægt að er að skrá sig til leiks og eiga möguleika á vinningumSjá nánar19. 04 2017