Skráning er hafin í Lífshlaupið!
22. janúar 2018
Lífshlaupið 2018 hefst 31. janúar og skráning er hafin á heimasíðu Lífshlaupsins. Skráðu þig til leiks og hjálpaðu þínum vinnustað.
Lífshlaupið 2018 hefst 31. janúar og skráning er hafin á heimasíðu Lífshlaupsins. Skráðu þig til leiks og hjálpaðu þínum vinnustað.