Skráning hafin

11. apríl 2013

Skráning er hafin í Hjólað í vinnuna sem hefst 8. maí næstkomandi. Þátttakendur eru hvattir til þess að kynna sér vel reglur Hjólað í vinnuna með því að smella á „Gott að vita“ hér fyrir ofan.