Reykjavíkurborg hefur sett upp hjólateljara við Suðurlandsbraut. Mælirinn var settur upp þann 19. júní síðastliðinn og mælir fjölda hjólreiðamanna sem fara stíginn daglega og tekur einnig saman heildartölu frá því að hann var settur upp. Finna má hjólateljara í mörgum Evrópulöndum, en þar á meðal má nefna Norðurlöndin, Írland, England, Holland og Belgíu. Þegar þetta er skrifað höfðu 2.319 hjólreiðamenn lagt leið sína um Suðurlandsbraut frá 19. júní, eða um ......Sjá nánar