Saga Traffic-app

19. maí 2014Kæri þáttakandi í Hjólað í vinnuna!

Þeir hjá Saga Traffic eru að leita eftir þátttakendum sem eiga iPhone eða Android síma, búa á höfuðborgarsvæðinu og langar að stuðla að bættu hjólastígakerfi? 

Saga Traffic eru að vinna að rannsóknarverkefni fyrir Vegagerðina þar sem snjallsímaforrit er notað til að kanna leiðarval og ferðavenjur hjólreiðamanna á höfuðborgarsvæðinu. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt þá vinsamlegst smelltu hér og fáðu nánari upplýsingar.