Öryggisbúnaður reiðhjólamanna

14. maí 2014Nauðsynlegt er að huga vel að öryggisbúnaði reiðhjóla. Kynntu þér málið með því að smella hér. 

Hér má einnig nálgast bækling sem Slysavarnarfélagið Landsbjörg, Samgöngustofa og Ríkislögreglustjóri gáfu út um hjólreiðar.