Efst á síðu
Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttir eftir árum

04. 06 2014

Verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna fór fram í dag miðvikudaginn 4. júní í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Veitt voru verðlaun fyrir hlutfall daga, heildarfjöldi kílómetra og hlutfall kílómetra.
Sjá nánar
02. 06 2014

Verðlaunaafhending á miðvikudaginn

Verðlaunaafhending fyrir Hjólað í vinnuna 2014 fer fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum miðvikudaginn 4. júní frá 12:10 - 13:00.
Sjá nánar
28. 05 2014

Staðfest úrslit og verðlaunaafhending

Staða vinnustaða eins og hún birtist núna hér á síðunni er endanleg. Einnig er hægt að sjá stöðu efstu liða með því að smella á "Úrslit" hér fyrir ofan og velja „Úrslit 2014“. Verðlaun eru veitt fyrir þrjá efstu vinnustaðina í öllum flokkum fyrir hlutfalla daga.
Sjá nánar
28. 05 2014

Lokað fyrir skráningu

Í dag, miðvikudaginn 28. maí, kl. 12:00 veður lokað fyrir skráningu í Hjólað í vinnuna 2014. Eftir þann tíma verður ekki hægt að gera neinar breytingar á skráningu né skrá inn nýjar ferðir. Staðfest úrslit verða birt á vefnum og send út á liðsstjóra eftir kl. 15:00 í dag. Verðlaunaafhending fer fram í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum miðvikudaginn 4. júní kl. 12:10.
Sjá nánar
27. 05 2014

Instagram - og skráningarleikur

Á föstudaginn var dregið í Instagram - leiknum. Var það Anna Karen Jörgensdóttir hjá Janúar sem vann snertilaust kreditkort með 25.000 kr. inneign frá Valitor. Við drögum síðasta vinningshafann á morgun.
Sjá nánar
26. 05 2014

Mikilvægar dagsetningar

Á morgun, þriðjudaginn 27. maí er síðasti keppnisdagur í Hjólað í vinnuna 2014. Lokað verður fyrir skráningu miðvikudaginn 28. maí kl. 12:00. Eftir það verður ekki hægt að gera neinar breytingar á skráningum né skrá inn nýjar ferðir. Verðlaunaafhending verður svo miðvikudaginn 4. júní kl. 12:10 í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.
Sjá nánar
26. 05 2014

Liðsstjóraleikur Hjólað í vinnuna

Föstudaginn 23. maí voru dregnir út 10 liðsstjórar í liðsstjóraleik Hjólað í vinnuna. Þeir liðsstjórar sem voru dregnir út hljóta í verðlaun hraðamæla frá Reiðhjólaversluninni Erninum. Búið er að birta nöfn þeirra 10 sem voru dregnir út hér.
Sjá nánar
26. 05 2014

Kaffitjald á Höfn á morgun

Kaffitjald verður á Höfn í Hornafirði á morgun, þriðjudaginn 27. maí. Tjaldið verður staðsettt á græna svæðinu við Sparisjóðinn frá 7:30 til 8:30. Boðið verður uppá Kaffi frá Kaffitár og Egils Kristal frá Ölgerðinni.
Sjá nánar
23. 05 2014

Allir með!

Góð þátttaka er í Hjólað í vinnuna í ár. Nú hafa 562 vinnustaðir skráð 8780 (klukkan 10:50) liðsmenn til leiks og er það meira en í fyrra. Enn er hægt að skrá sig til leiks.
Sjá nánar
22. 05 2014

Kaffitjald á Höfn á mánudaginn

Kaffitjald verður á Höfn í Hornafirði mánudaginn 26. maí. Tjaldið verður staðsett á græna svæðinu við Sparisjóðinn frá 7:30 til 8:30. Boðið verður uppá Kaffi frá Kaffitár og Egils Kristal frá Ölgerðinni.
Sjá nánar
22. 05 2014

Hreyfitorg.is

Hreyfitorg er ný vefsíða sem er ætlað að veita góða yfirsýn yfir þá valkosti sem eru í boði á sviði hreyfingar á hverjum tíma, fyrir allan aldur, hvar sem er á landinu. Meginmarkmið Hreyfitorgs er að auðvelda þeim sem leita eftir þjónustu fyrir sig eða aðra, t.d. foreldrum og ýmsu fagfólki, að finna hreyfingu sem samræmist getu og.........
Sjá nánar
22. 05 2014

Bláalónsþrautin - 7. júní

Hjólreiðafélag Reykjavíkur heldur 16. Bláalónsþrautina laugardaginn 7.júní 2014. Mótið er haldið í samvinnu við Bláa lónið. Bláalónsþrautin er fyrir alla 16 ára og eldri. Nálgast má allar upplýsingar um keppnina á heimasíðu .......
Sjá nánar
21. 05 2014

Hvað sparar þú mikið!

Inn á vef Orkusetursins má finna nokkrar samgöngureiknivélar og ein þeirra er um göngu og hjól. Árið 2013 fóru þátttakendur Hjólað í vinnuna 570.131 km eða 425,79 hringir í kringum landið. Við það sparaðist um 102 tonn af útblæstri CO2, og 56.980 lítrar af eldsneyti sem gera 14 milljónir króna og brenndar voru um .........
Sjá nánar
21. 05 2014

Öflug starfsemi hjólreiðarfélaga

Fjölmörg hjólreiðarfélög eru starfandi á landinu og eru með öfluga starfsemi í gangi, Landssamtök hjólreiðamanna, Íslenski fjallahjólaklúbburinn, Hjólreiðanefnd ÍSÍ, Hjólreiðafélag Reykjavíkur, Hjólamenn, Hjólreiðafélagið Bjartur, Hjólreiðafélag hafnfirskra kvenna og Hjólafélagið Tindur. Við hvetjum ykkur til að........
Sjá nánar
20. 05 2014

Myndir, sögur eða myndbönd

Sendu okkur skemmtilegar myndir, myndbönd eða reynslusögur af þinni þátttöku í Hjólað í vinnuna. Við drögum næst út föstudaginn 23. maí. Vertu með í skemmtilegum leik. Notaðu #hjólaðívinnuna á........
Sjá nánar
20. 05 2014

Glæsilegt hjól í vinning

Það styttist í að við drögum út einn heppinn þátttakanda í Hjólað í vinnuna sem fær glæsilegt hjól frá Hjólreiðaversluninni Erninum. Ert þú ekki örugglega búinn að skrá þig til leiks? Allir þeir sem skrá sig til leiks í Hjólað í vinnuna eiga möguleika á að....
Sjá nánar
19. 05 2014

Saga Traffic-app

Kæri þáttakandi í Hjólað í vinnuna! Þeir hjá Saga Traffic eru að leita eftir þátttakendum sem eiga iPhone eða Android síma, búa á höfuðborgarsvæðinu og langar að stuðla að bættu hjólastígakerfi? Saga Traffic eru að vinna að rannsóknarverkefni fyrir Vegagerðina þar sem snjallsímaforrit er notað til að kanna leiðarval og ferðavenjur ..........
Sjá nánar
15. 05 2014

Kaffitjald á Akureyri

Kaffitjald verður á Akeureyri á morgun við Hof frá kl.16:30. Hjólaðu við og fáður þér rjúkandi heitt kaffi frá Kaffitár og Kristal frá Ölgerðinni. Íþróttabandalag Akureyrar tekur vel á móti þér. Ekki gleyma að taka mynd á Instagram og merkja hana með #hjoladivinnuna. Einnig er hægt að senda mynd og reynslusögu í gegnum heimasíðuna okkar.
Sjá nánar
14. 05 2014

Öryggisbúnaður reiðhjólamanna

Nauðsynlegt er að huga vel að öryggisbúnaði reiðhjóla. Kynntu þér málið með ......
Sjá nánar
14. 05 2014

Notum bjölluna!

Mega hjólreiðamenn hjóla á gangstéttum? Samkvæmt umferðarlögum er heimilt að hjóla á gangstétt og gangstíg, enda valdi það ekki gangandi vegfarendum hættu eða óþægindum. Hjólreiðamaður á gangstétt eða gangstíg skal víkja fyrir gangandi vegfarendum. Þegar nauðsynlegt er að koma í veg fyrir hættu skal hjólreiðamaður gefa hljóðmerki, nota bjölluna. Sums staðar er notkun .........
Sjá nánar
14. 05 2014

Sýnum öðrum ávallt tillitsemi og aðgát

Landssamtök hjólreiðarmanna hafa gefið út leiðbeiningar FYRIR HJÓLANDI Á STÍGUM OG GANGSTÉTTUM MEÐ BLANDAÐRI UMFERÐ og LEIÐBEININGAR FYRIR HJÓLANDI Á GÖTUM MEÐ 50 KM HRAÐA EÐA MINNA. Mikilvægt er að ...........
Sjá nánar
13. 05 2014

Kaffitjöldin eru í dag

Þátttakendum Hjólað í vinnuna er boðið að hjóla við og fá sér kaffi á þremur stöðum í Reykjavík, í Kópavogi og í Hafnarfirði miðvikudaginn 14. maí frá kl: 6:45 - 9:00. Kaffitár bíður upp á kaffi og Ölgerðin upp á kristal. Aðilar frá Íslenska Fjallahjólaklúbbnum og öðrum hjólreiðasamtökum verða á staðnum og kynna sína starfsemi. Einnig verða viðgerðarmenn frá Reiðhjólaversluninni Erninum á staðnum og aðstoða við ..........
Sjá nánar
13. 05 2014

Kílómetrakeppnin

Kílómetrakeppni Hjólað í vinnuna er keppni sem lið geta skráð sig í óháð vinnustöðum. Keppt er um annars vegar hlutfall kílómetra miða við fjölda liðsmanna í liði og hins vegar um heildarfjölda kílómetra. Athugið að einungis lið með........
Sjá nánar
12. 05 2014

Það geta allir hjólað

Almenningsíþróttadeild Víkings stendur fyrir hjólreiðanámskeiði 8.-15. maí. Æfingar eru á fimmtudögum kl. 18:00 og er mæting við Víkingsheimilið. Boðið er upp á einstaklingsmiðaðar og fjölbreyttar æfingar fyrir byrjendur sem og lengrakomna.
Sjá nánar
09. 05 2014

Hvað er að gerast á þínum vinnustað?

Við hvetjum ykkur til að senda okkur línu um það sem er að gerast á þínum vinnustað í tengslum við Hjólað í vinnuna á hjoladivinnuna@isi.is eða pósta því á ........
Sjá nánar
09. 05 2014

Kæru liðsmenn

Ef þið ætlið að eyða ykkur úr liði þá vinsamlegast hafið samband við liðsstjórann ykkar eða sendið fyrirspurn á hjoladivinnuna@isi.is.
Sjá nánar
08. 05 2014

Hjólað í vinnuna á Facebook

Við hvetjum ykkur til að fara inn á síðu Hjólað í vinnuna á Facebook og skoða allar myndirnar og innleggin. Við erum líka að ........
Sjá nánar
07. 05 2014

Myndaleikur Hjólað í vinnuna

Sendu okkur skemmtilegar myndir, myndbönd eða reynslusögur af þinni þátttöku í Hjólað í vinnuna. Hægt er að senda inn myndir í gegnum Instagram með #hjólaðívinnuna, á Facebook síðu Hjólað í vinnuna og í gegnum vef Hjólað í vinnuna. Einnig má senda inn ..........
Sjá nánar
07. 05 2014

Vel heppnuð opnunarhátíð

Hjólað í vinnuna rúllaði formlega af stað í morgun frá Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum. Hafsteinn Pálsson, formaður Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ, Sigríður Hallgrímsdóttir, aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra, Kristján Þór Júlíusson, velferðarráðherra (heilbrigðisráðherra), Leifur Bárðarson, frá Embætti landlæknis og Eva Einarsdóttir, formaður íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur ávörpuðu gesti og hjóluðu ...........
Sjá nánar
06. 05 2014

Gagnlegar upplýsingar

Ýmislegt efni og gagnlegar upplýsingar eru að finna hér inn á vefnum. Í upphafi keppni er gott að kynna sér vel reglur Hjólað í vinnuna sem eru að finna hér fyrir ofan undir...........
Sjá nánar
06. 05 2014

Hjólað til messu

Messa undir yfirskriftinni: "Hjólað til messu" verður í Digraneskirkju sunnudaginn 11. maí kl. 11:00. Sungin verða lög og sálmar sem hæfa tilefninu og beðið verður fyrir öryggi hjólreiðamanna. Prestur er sr. Magnús Björn Björnsson, organisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir og Drengjakór.........
Sjá nánar
06. 05 2014

Opnunarhátíðin er á morgun

Opnunarhátíð Hjólað í vinnuna er á morgun, miðvikudaginn 7. maí, kl. 8:30 - 9:00 í veitingatjaldi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Laugardal. Þátttakendur sem eiga þess kost er boðið að hjóla við, þiggja ljúffengt bakkelsi og hlusta á stutt og hressileg ...........
Sjá nánar
05. 05 2014

Glæsilegir vinningar í boði

Allir sem skrá sig til leiks í Hjólað í vinnuna eiga möguleika á að vera dregnir út í skráningarleik ÍSÍ og Rásar 2. Dregið er úr skráðum einstaklingum alla virka daga í Popplandi á Rás 2. Glæsilegir vinningar eru í boði frá Erninum. Þann 27. maí verður síðan dregið út glæsilegt........
Sjá nánar
15. 04 2014

Nýtt í skráningu

Nú getur einn aðili séð um að skrá mörg lið til leiks og einnig er hægt að velja á milli þess að skrá alla starfsmenn í sama liðið eða setja upp liðakeppni innan vinnustaðarins. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar er að finna......
Sjá nánar
15. 04 2014

Skráningarleiðbeiningar

Nú er hægt að skrá sig til leiks í Hjólað í vinnuna. Skráningarleiðbeiningar er að finna í valstikunni hér fyrir ofan undir.......
Sjá nánar
15. 04 2014

Skráning er hafin

Hjólað í vinnuna rúllar af stað í tólfta sinn miðvikudaginn 7. maí. Hægt verður að skrá sig til leiks allt þar til keppninni lýkur. Við hvetjum alla vinnustaði til þess að skrá sig til leiks og finna öfluga einstaklinga til þess að kynna sér skráninguna og ........
Sjá nánar
27. 01 2014

Hjólað í vinnuna vefurinn í úrslitum

Hjólað í vinnuna vefurinn er tilnefndur til Íslensku Vefverðlaunanna í flokknum besti non-profit vefurinn ásamt fjórum öðrum verkefnum. Íslensku Vefverðlaunin eru veitt af SVEF Samtökum Vefiðnaðarins og eru verðlaunin veitt þeim íslensku vefverkefnum sem hafa þótt skara framúr á árinu. Sjö manna dómnefnd skipuð sérfræðingum í vefmálum hefur unnið úr þeim ..........
Sjá nánar
15. 01 2014

Lífshlaupið hefst 5. febrúar

Nú er hægt að skrá sig til leiks í vinnustaða- og grunnskólakeppni Lífshlaupsins. Lífshlaupið hefst miðvikudaginn 5. febrúar. Hægt verður að skrá sig til leiks allt þar til keppninni lýkur. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar er hægt að nálgast á vef verkefnisins, www.lifshlaupid.is. Einnig er hægt að skrá sig í einstaklingskeppnina hvenær sem er og halda utan um sína hreyfingu á vef Lífshlaupsins allt árið.
Sjá nánar

Fréttasafn

Fréttasafn

2023

Mars.

2022

Janúar, Mars, Apríl, Maí.

2021

Febrúar, Apríl, Maí, Desember.

2020

Mars, Apríl, Maí.

2019

Mars, Apríl, Maí, Nóvember.

2018

Janúar, Apríl, Maí.

2017

Mars, Apríl, Maí, Júní.

2016

Janúar, Apríl, Maí.

2015

Apríl, Maí.

2014

Janúar, Apríl, Maí, Júní.

2013

Apríl, Maí, Júní, Júlí, Ágúst, September.

Heim
Innskráning
Innskráning með Facebook
Gleymt lykilorð?
Nýskráning
Nýskráning
  • Staðan
    • Allir vinnustaðir og tölfræði
    • Sveitarfélög
    • Kílómetrakeppni
    • Vinnustaður 800 ofl. starfsmenn
    • Vinnustaður 400 - 799 starfsmenn
    • Vinnustaður 130 - 399 starfsmenn
    • Vinnustaður 70 - 129 starfsmenn
    • Vinnustaður 40 - 69 starfsmenn
    • Vinnustaður 20 - 39 starfsmenn
    • Vinnustaður 10 - 19 starfsmenn
    • Vinnustaður 3 - 9 starfsmenn
  • Úrslit
    • Úrslit 2022
    • Úrslit 2021
    • Úrslit 2020
    • Úrslit 2019
    • Úrslit 2018
    • Úrslit 2017
    • Úrslit 2016
    • Úrslit 2015
    • Úrslit 2014
    • Úrslit 2013
    • Úrslit 2012
    • Úrslit 2011
    • Úrslit 2010
    • Úrslit 2009
    • Úrslit 2008
    • Úrslit 2007
    • Úrslit 2006
    • Úrslit 2005
    • Úrslit 2004
    • Úrslit 2003
  • Um Hjólað
    • Hvernig skrái ég mig til leiks?
    • Reglur
    • Efni til að deila
    • Fréttir
    • Fróðleikur
    • Umsjónaraðilar
    • Hafa samband
  • Viðburðir
    • Mikilvægar dagsetningar
    • Leikir
  • Sendu okkur
    • Myndir
    • Myndbönd
    • Reynslusögur
  • Staðan
    • Staðan
    • Allir vinnustaðir og tölfræði
    • Sveitarfélög
    • Kílómetrakeppni
    • Vinnustaður 800 ofl. starfsmenn
    • Vinnustaður 400 - 799 starfsmenn
    • Vinnustaður 130 - 399 starfsmenn
    • Vinnustaður 70 - 129 starfsmenn
    • Vinnustaður 40 - 69 starfsmenn
    • Vinnustaður 20 - 39 starfsmenn
    • Vinnustaður 10 - 19 starfsmenn
    • Vinnustaður 3 - 9 starfsmenn
  • Úrslit
    • Úrslit
    • Úrslit 2022
    • Úrslit 2021
    • Úrslit 2020
    • Úrslit 2019
    • Úrslit 2018
    • Úrslit 2017
    • Úrslit 2016
    • Úrslit 2015
    • Úrslit 2014
    • Úrslit 2013
    • Úrslit 2012
    • Úrslit 2011
    • Úrslit 2010
    • Úrslit 2009
    • Úrslit 2008
    • Úrslit 2007
    • Úrslit 2006
    • Úrslit 2005
    • Úrslit 2004
    • Úrslit 2003
  • Um Hjólað
    • Um Hjólað
    • Hvernig skrái ég mig til leiks?
    • Reglur
    • Efni til að deila
    • Fréttir
    • Fróðleikur
    • Umsjónaraðilar
    • Hafa samband
  • Viðburðir
    • Viðburðir
    • Mikilvægar dagsetningar
    • Leikir
  • Sendu okkur
    • Sendu okkur
    • Myndir
    • Myndbönd
    • Reynslusögur
Efst á síðu
  • Þú ert hér:
  • Forsíða
  • Um Hjólað
  • Fréttir

ÍSÍ - Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands
Engjavegur 6 - 104 Reykjavík

Hafa samband

Mest skoðað

  • Gleymt lykilorð
  • Nýr notandi
  • Staðan
Facebook persónuupplýsingar
Eyðing gagna