Myndbandaleikur

28. maí 2013Við hvetjum alla til þess að taka upp skemmtilegt myndband af  þátttöku ykkar í Hjólað í vinnuna. Dregið verður úr innsendum myndböndum miðvikudaginn 29. maí og hlýtur vinningshafinn vegleg verðlaun frá Reiðhjólaversluninni Erninum.

Nánari upplýsingar eru að finna hér.