Hjólreiðakönnun

13. maí 2013Með því að smella hér getur þú tekið þátt í könnun á vegum Umhverfis- og skipulagssviðis Reykjavíkurborgar og átt þinn þátt í að bæta aðgengi og upplifun hjólreiðafólks. Merktu inn þína leið ásamt vástöðum og upplýsingarnar munu nýtast við að skipuleggja Hjólaborgina Reykjavík.