Hjólað í vinnuna verður sett miðvikudaginn 6. maí nk. kl. 8:30 í Þróttaraheimilinu í Laugardal. Vegna fjöldatakmarkana er setningarhátíð verkefnisins í ár aðeins fyrir boðsgesti en verður send út LIVE á Facebook síðu Hjólað í vinnuna í staðinn.Sjá nánar29. 04 2020
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Hjólað í vinnuna 2020.
Keppnin hefst 6. maí nk. og stendur yfir til 26. maí. Liðsmenn og liðsstjórar geta því hafið skráningar á sér og sínum liðum núna!
Hægt er að skrá sig allan tímann á meðan verkefnið stendur yfir.
Sjá nánar18. 04 2020
Reglurnar hafa í rauninni ekkert breyst við, aðlögum bara keppnina að aðstæðum þetta árið.Ef fólk er að vinna að heiman þá er útfærslan einföld. Fólk gengur, hjólar eða ferðast með virkum hætti þá vegalengd sem samsvarar vegalengd til og frá vinnu og skráir þá kílómetra inn í kerfið. Hægt er að byrja eða enda vinnudaginn á því að ganga eða hjóla "til og frá vinnu".
Sjá nánar15. 04 2020
Verkefnið Hjólað í vinnuna fer fram 6.-26. maí nk. Opnað verður fyrir skráningar 22. apríl og hægt er að skrá sig allan tímann á meðan keppni stendur yfir eða fram til 26. maí.
Sjá nánar