Staðfest úrslit koma inn síðar í dag

30. maí 2024Klukkan 12:00 í dag var kerfinu lokað.
Það er verið að fara yfir skráningarnar. Staðfest úrslit koma inn á heimasíðu Hjólað i vinnuna síðar í dag.