Allir með!

23. maí 2014Góð þátttaka er í Hjólað í vinnuna í ár. Nú hafa 562 vinnustaðir skráð 8780 (klukkan 10:50) liðsmenn til leiks og er það meira en í fyrra. Enn er hægt að skrá sig til leiks.