Öflug starfsemi hjólreiðarfélaga

21. maí 2014

Fjölmörg hjólreiðarfélög eru starfandi á landinu og eru með öfluga starfsemi í gangi, Landssamtök hjólreiðamanna, Íslenski fjallahjólaklúbburinn, Hjólreiðanefnd ÍSÍ, Hjólreiðafélag Reykjavíkur, Hjólamenn, Hjólreiðafélagið Bjartur, Hjólreiðafélag hafnfirskra kvenna og Hjólafélagið Tindur.

Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur málið með því að smella hér.