Í Hjólað í vinnuna þarf alltaf að skrá fyrirtækið inn í upphafi keppni. Sá sem skráir fyrirtækið inn getur búið til starfsstöðvar og lið en best er að allir þátttakendur skrái sig sjálfir inn og gangi í lið eða stofni sjálfir sín liðSjá nánar27. 04 2022
Vegna ákvæða frá persónuvernd þurfa allir liðsstjórar að samþykkja nýja liðsmenn í liðið sitt. Liðsstjóri fær tölvupóst um að ákveðinn liðsmaður óski eftir að skrá sig í liðið með yfirskriftinni
"Nýr liðsmaður bíður samþykkis"Sjá nánar25. 04 2022
Skráning í Hjólað í vinnuna er í fullum gangi en keppnin hefst 4. maí. Það er einfalt að skrá sig til leiks með því að smella á "Innskráning" á heimasíðu Hjólað í vinnuna og annaðhvort stofna eða ganga í lið. Sjá nánar20. 04 2022
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Hjólað í vinnuna 2022.
Keppnin hefst 4. maí nk. og stendur yfir til 24. maí. Liðsmenn og liðsstjórar geta því hafið skráningar á sér og sínum liðum núna!
Hægt er að skrá sig allan tímann á meðan verkefnið stendur yfir.Sjá nánar