Kaffitjöld á landsbyggðinni

21. maí 2013

Á landsbyggðinni verður boðið upp á kaffitjöld á fjórum stöðum, en þar verður boðið uppá kaffi frá Kaffitár og Egils Kristal frá Ölgerðinni.

Kaffitjöldin verða á eftirfarandi stöðum:

Akureyri:

  • Við Hof menningarhús þann 22.maí frá 16:30 – 18:00

Dalvík:

  • Við Menningarhúsið Berg 23. maí. Tímasetning auglýst síðar.

Ólafsfjörður:

  • Sunnan megin við Tjarnarborg. Dagsetning og tímasetning auglýst síðar.

Siglufjörður:

Á Ráðhústorgi Siglufjarðar. Dagsetening og tímasetning auglýst síðar