Reglurnar í Hjólað í vinnuna hafa ekkert breyst en við höfum aðlagað keppnina fyrir þá sem eru að vinna heima. Ef fólk er að vinna heima er útfærslan einföld. Fólk gengur, hjólar eða ferðast með virkum hætti þá vegalengd sem samsvarar vegalengd til og frá vinnu og skráir þá kílómetra inn í kerfið. Hægt er að byrja eða enda vinnudaginn á því að ganga eða hjóla "til og frá vinnu".Sjá nánar