Það geta allir hjólað

12. maí 2014Almenningsíþróttadeild Víkings stendur fyrir hjólreiðanámskeiði 8.-15. maí. Æfingar eru á fimmtudögum kl. 18:00 og er mæting við Víkingsheimilið.  Boðið er upp á einstaklingsmiðaðar og fjölbreyttar æfingar fyrir byrjendur sem og lengrakomna. Bjarney Gunnarsdóttir íþróttafræðingur og hjólafærnikennari heldur utan um námskeið og má fá allar nánari uplýsingar hjá henni í síma 696-3984 bjarney@vikingur.is Skráning á almenningur@vikingur.is

Nánari upplýsingar má finna á hér.