• Vinningshafar

  Vinningshafar í skráningarleiknum sem fá fram og afturljós frá Reiðhjólaversluninni Erninum í vinning:

  • Ívar Þrastarsson hjá Advania
  • Sveinn Víkingur Þorsteinsson hjá Marel
  • Þórir Brimborg hjá Brimborg
  • Ylfa Björg Jóhannesdóttir hjá Menntaskólanum við Sund
  • Sigurður Grétar Ólafsson hjá Strætó bs
  • Kamil Macewicz hjá Ölgerðinni Egill Skallagrímsson
  • Haraldur Hreggviðsson hjá Icelandair
  • Svanhvít Jónsdóttir hjá Sabre Iceland
  • Ólöf Birna Ólafsdóttir Jensen hjá Grunnskólanum á Suðureyri
  • Kristín Magnúsdóttir hjá Háskóla Íslands
  • Sigurlaug G. Þórarinsdóttir hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands
  • Ingveldur Björg Jónsdóttir hjá Veðurstofu Íslands

  Sá vinningshafi í skráningarleiknum sem fær glæsilegt reiðhjól frá Erninum heitir Ingimar Jóhannsson og er hann í liðinu Byggcycle hjá Eflu

  Vinningshafar í myndaleiknum sem fá glæsilegan hjálm frá Nutcase í vinning: 

  • Andrea Ásgeirsdóttir (sigridurandrea)
  • Kristín Jónsdóttir (stinasterka)
  • Besta myndin: Sandra Kristinsdóttir (sandrakr86)

  Vinningshafar í liðsstjóraleiknum sem fá glæsilega pumpu frá Erninum í vinning: 

  • Þórunn Gísladóttir Roth hjá Stígandi sjúkraþjálfun
  • Sigurður Jónas Eggertsson hjá Advania Ísland ehf
  • Sigurveig Pétursdóttir hjá Landspítalanum
  • Sigríður Lind hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga
  • Svava Skúladóttir hjá Hótel Selfoss
  • Páll Vilhjálmsson hjá Ráðhús Vesturbyggðar
  • Ilmur Dögg Gísladóttir hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur
  • Halldór Jónas Ágústsson hjá Sýn
  • Gudrun Finnbjarnardottir hjá Þjóðkirkjunni-Biskupsstofu
  • Bjarni Lárusson hjá Skattinum
 • Myndaleikur

  Sendu okkur skemmtilegar myndir, myndbönd eða reynslusögur af þinni þátttöku í Hjólað í vinnuna.

  Hægt er að senda inn myndir í gegnum Instagram með #hjoladivinnuna, á Facebook síðu Hjólað í vinnuna og í gegnum vef Hjólað í vinnuna. Einnig má senda inn myndbönd eða reynslusögur í gegnum vef Hjólað í vinnuna.

  Tveir heppnir myndasmiðir verða dregnir út í þættinum Morgunverkin á Rás 2 ásamt því að besta myndin verður sérstaklega verðlaunuð og gefur NUTCASE á Íslandi flotta hjálma í verðlaun.

  Vertu með í skemmtilegum myndaleik.


  Notaðu #hjoladivinnuna á Instagram

  Facebook síða Hjólað í vinnuna

  Senda inn mynd á vef Hjólað í vinnuna

  Senda inn reynslusögu

  Senda inn myndband

  Nutcase á Íslandi á Facebook og Instagram.

 • Liðsstjóraleikur

  Allir þeir sem skrá lið til leiks og eru liðsstjórar í sínu liði eiga möguleika á því að vera dregnir út í liðsstjóraleik Hjólað í vinnuna.

  10 liðsstjórar verða dregnir út þriðjudaginn 25. maí og hljóta þeir veglegar pumpur að gjöf frá Reiðhjólaversluninni Erninum.

 • Skráningarleikur

  Allir þeir sem skrá sig til leiks í Hjólað í vinnuna eiga möguleika á að vera dregnir út. Dregið er úr skráðum keppendum alla virka daga í þættinum Morgunverkin á Rás 2 og hljóta þeir framljós og afturljós í verðlaun frá Reiðhjólaversluninni Erninum.

  Undir lok keppninnar er síðan dregið út glæsilegt reiðhjól frá Reiðhjólaversluninni Erninum að verðmæti 100.000 kr.

  Skráðu þig til leiks og vertu með í pottinum.