Hvatningarleikur ÍSÍ og Rásar 2

10. maí 2013Keppendur og liðsstjórar hafa verið duglegir að senda inn myndir og reynslusögur í gegnum árin sem hægt er að skoða hér. Til að taka þátt í hvatningarleik ÍSÍ og Rásar 2 þarf að senda inn mynd eða reynslusögu.  Í vinning er viðgerðarsett, vatnsflöskur og dekkjaþrælar fyrir allt liðið frá Reiðhjólaversluninni Erninum. Nánari upplýsingar um hvatningarleikinn er að finna hér.