Myndaleikur

12. maí 2021

Fyrsti vinningshafi í myndaleik Hjólað í vinnuna er Andrea Ásgeirsdóttir (sigridurandrea) sem birti þessa mynd á Instagram með #hjoladivinnuna
Andrea fær glæsilegan hjálm frá Nutcase á Íslandi í vinning.

Taktu þátt í myndaleiknum með því að nota #hjoladivinnuna á samfélagsmiðlum eða með því að senda myndir í gegnum heimasíðu Hjólaði í vinnuna.  Besta myndin verður svo í lok verkefnisins!