Nýr liðsmaður bíður samþykkis

27. apríl 2022

Vegna ákvæða frá persónuvernd þurfa allir liðsstjórar að samþykkja nýja liðsmenn í liðið sitt. Liðsstjóri fær tölvupóst um að ákveðinn liðsmaður óski eftir að skrá sig í liðið með yfirskriftinni "Nýr liðsmaður bíður samþykkis"
Á stórum vinnustöðum er best að allir liðsmenn skrái sig sjálfir inn með notenda, hér eru leiðbeiningar.

Pósturinn sem kemur lítur svona út.

Hæ!

Nýr liðsmaður hefur óskað eftir aðild að liðinu þínu,nafn fyrirtækis
Nafn:Jón Jónsson
Notandanafn:Nonni123

Skráðu þig inná mínar síður á Hjólað í vinnuna til að samþykkja liðsmanninn inn í liðið ef við á.