Kílómetrakeppnin

13. maí 2014Kílómetrakeppni Hjólað í vinnuna er keppni sem lið geta skráð sig í óháð vinnustöðum. Keppt er um annars vegar hlutfall kílómetra miða við fjölda liðsmanna í liði og hins vegar um heildarfjölda kílómetra. Athugið að einungis lið með 3 - 10 liðsmenn eru gjaldgeng í þessa keppni. Ef lið inniheldur fleiri en 10 liðsmenn dettur það sjálfkrafa úr kílómetrakeppninni. 

En er hægt að skrá sig í leiks í kílómetrakeppnina.