Hjólað í vinnuna vefurinn er tilnefndur til Íslensku Vefverðlaunanna í flokknum besti non-profit vefurinn ásamt fjórum öðrum verkefnum.
Íslensku Vefverðlaunin eru veitt af SVEF Samtökum Vefiðnaðarins og eru verðlaunin veitt þeim íslensku vefverkefnum sem hafa þótt skara framúr á árinu. Sjö manna dómnefnd skipuð sérfræðingum í vefmálum hefur unnið úr þeim ..........Sjá nánar15. 01 2014
Nú er hægt að skrá sig til leiks í vinnustaða- og grunnskólakeppni Lífshlaupsins. Lífshlaupið hefst miðvikudaginn 5. febrúar. Hægt verður að skrá sig til leiks allt þar til keppninni lýkur.
Nánari upplýsingar og leiðbeiningar er hægt að nálgast á vef verkefnisins, www.lifshlaupid.is. Einnig er hægt að skrá sig í einstaklingskeppnina hvenær sem er og halda utan um sína hreyfingu á vef Lífshlaupsins allt árið.Sjá nánar