Verðlaunaafhendingin fór fram í dag í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal og var vel mætt af verðlaunahöfum og velunnurum hjólreiða.Sjá nánar26. 05 2017
Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna 2017 fer fram í hádeginu í dag í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Allir velkomnir í súpu og brauð.Sjá nánar24. 05 2017
Hjólað í vinnuna er lokið þetta árið og nú eru úrslitin ljós. Hægt er að skoða öll staðfest úrslit hérna og við minnum á verðlaunaafhendinguna á föstudaginn kemur.Sjá nánar24. 05 2017
Lokadagur Hjólað í vinnuna 2017 er í dag og því um að gera að taka góðan hjólarúnt á síðasta ferðadeginum. Hægt verður að ljúka við að skrá sínar ferðir til kl.13:00 á morgun.Sjá nánar22. 05 2017
Við hvetjum alla til senda okkur frásagnir af stemmningu á vinnustaðnum og hjólaaðstöðunni. Minnum á að hægt er að fá Hjólafærni í heimsókn og að síðasti dagur til að breyta starfsmannafjölda er á morgun.Sjá nánar09. 05 2017
Allir geta tekið þátt í Hjólað í vinnuna hvort sem þeir vinna sjálfstætt eða eru ekki í vinnu en mæta þó reglulega í skipulegt starf. Sjá nánar05. 05 2017
Hjólað í vinnuna hefst á morgun miðvikudaginn 3.maí í 15. sinn Setningarhátíðin fer fram í fyrramálið kl. 8:30 í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal.Sjá nánar