Skráning er í fullum gangi
04. maí 2015Skráning er í fullum gangi og nú þegar hafa 308 lið skráð sig til keppni frá 157 vinnustöðum. Keppni hefst næst komandi miðvikudag svo um að gera að skrá sig og vera með. Þátttakendur eru hvattir til þess að kynna sér vel fyrirkomulag og reglur Hjólað í vinnuna hér.