Hvað sparar þú mikið!
21. maí 2014Inn á vef Orkusetursins má finna nokkrar samgöngureiknivélar og ein þeirra er um göngu og hjól.
Smellið hér til að reikna út hvað þið sparið við að nota virkan ferðamáta.
Árið 2013 fóru þátttakendur Hjólað í vinnuna 570.131 km eða 425,79 hringir í kringum landið. Við það sparaðist um 102 tonn af útblæstri CO2, og 56.980 lítrar af eldsneyti sem gera 14 milljónir króna og brenndar voru um 36 miljónir kaloría sé þessi vegalengd gengin en 19 milljónir kaloría sé þessi vegalengd hjóluð, sé miðað við 80 kg mann sem ekur á fólksbíl.
Smellið hér til að reikna út hvað þið sparið við að nota virkan ferðamáta.
Árið 2013 fóru þátttakendur Hjólað í vinnuna 570.131 km eða 425,79 hringir í kringum landið. Við það sparaðist um 102 tonn af útblæstri CO2, og 56.980 lítrar af eldsneyti sem gera 14 milljónir króna og brenndar voru um 36 miljónir kaloría sé þessi vegalengd gengin en 19 milljónir kaloría sé þessi vegalengd hjóluð, sé miðað við 80 kg mann sem ekur á fólksbíl.