Skráningarblað

11. apríl 2013Undir hnappnum „Gott að vita“ er að finna efni sem hægt er prenta út t.d. skráningarblað sem hægt er að hengja upp á kaffistofunni og hvatningarbréf þar sem er að finna grunnupplýsingar um verkefnið.