Allir þeir sem skrá sig til leiks í Hjólað í vinnuna eiga möguleika á að vera dregnir út í s. Dregið er úr skráðum einstaklingum alla virka daga í þættinum Hjartagosar á Rás 2
Þann 28. maí er síðan dregið út glæsilegt reiðhjól frá Erninum.
Skráðu þig til leiks og vertu með í pottinum.
Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá sem hafa verið dregnir út og vinninga sem þeir fá. Vitja skal vinninga eigi síðar en 31. maí 2024
Skráningarleikur - Blinker ljós eða Charger standpumpa og vara frá unbroken
- 8. maí. Marina B, Travel connect & brands, Iceland Travel - Sales & Res (ljós)
- 10. maí. Sveinbjörn Gizurarson, Lyfjaform, Háskóli Íslands (ljós)
- 13. maí. Birna Jónsdóttir, Gjörgæsla E6, Landspítali (ljós)
- 14. maí Martin Weis Lindegaard, K2 Trail Blazers, Arctic Adventure (ljós)
- 15. maí Benedikt Sveinsson, Ljósleiðarinn, Ljósleiðarinn (ljós)
- 16. maí Sædís Arnardóttir, Grænar greiningar, Ráðgjafar- og greiningarstöðin (ljós)
- 17. maí Svava Björk Þorláksdóttir, ÞOR, Veðurstofan (ljós)
- 21. maí Prudhvi Raj Ambakam, D Spoke Stars, Alvotech (pumpa)
- 22. maí Sveinn Brimir, Hérarnir, Héraðssaksóknari (pumpa)
- 23. maí Abilene Silva Alvarez, Leikskólinn Víðivellir (pumpa)
- 24. maí Sigrún Eðvaldsdóttir, Tæknigarður, Háskóli Íslands (pumpa)
- 27. maí Héðinn Karl Magnússon, Áhöfn, Herjólfur (pumpa)
- 28. maí Alexandra S. The Wheelie Wonkas, NOVA (pumpa)
Myndaleikur - Scout Alarm & finder
17. maí Ólafur Sólimann Helgason, UTR, Reykjavíkurborg
24. maí Guðfinna Jónsdóttir, Landsbankinn
28. maí "Besta myndin" Angel Ruiz-Angulo, Háskóli Íslands
Liðstjóraleikur - Tommustokkslás
28. maí (10 liðsstjórar dregnir út)
Þorgerður Guðmundsdóttir, Risaeðlurnar, Brekkuskóli
Sylwia Sliczner, Hrafnista, Sléttuvegur
Sindri Pétursson Abler fit, Abler
Pétur Pétursson, Fimmta hæðin, Landsbankinn
Katla Maríudóttir, Hjólasalt, Basalt arkitektar
Helgi Biering, Skjalaverðir, Þjóðskjalasafn Íslands
GummiLu, Tour de Flataskóli, Flataskóli
Friðrik Hjörleifsson, HER, Reykjavíkurborg
Dieudonné Gerritsen, Skrifstofa, Isavia Innanlandsflugvellir ehf
Ástfríður Sigurðardóttir, Au64, Matvælastofnun
Vinningshafi hjólsins frá Erninum - Fjallahjól – Örninn (orninn.is)
Julía Kei, Fasteignaliðið, Landspítali