Allir þeir sem skrá sig til leiks í Hjólað í vinnuna eiga möguleika á að vera dregnir út í s. Dregið er úr skráðum einstaklingum alla virka daga í þættinum Morgunvergin á Rás 2
Þann 27. maí er síðan dregið út glæsilegt reiðhjól frá Erninum.
Skráðu þig til leiks og vertu með í pottinum.
Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá sem hafa verið dregnir út og vinninga sem þeir fá. Vitja skal vinninga eigi síðar en 31. maí 2024
Skráningarleikur - Blinker ljós eða Charger standpumpa og vara frá unbroken (i vinnslu)
- 7. maí.
- 8. maí.
- 9. maí.
- 12. maí
- 13. maí
- 14. maí
- 15. maí
- 16. maí
- 19. maí
- 20. maí
- 21. maí
- 22. maí
- 23. maí
- 26. maí
- 27. maí
Myndaleikur - Scout Alarm & finder (í vinnslu)
9. maí
16. maí
23. maí
Liðstjóraleikur - Tommustokkslás (í vinnslu)
27. maí (10 liðsstjórar dregnir út)
Vinningshafi hjólsins frá Erninum - Fjallahjól – Örninn (orninn.is)
27. maí