Nokkrar mikilvægar dagsetningar á meðan á Hjólað í vinnuna stendur. Um að gera að fara yfir heildar starfsmannafjöldann á vinnustaðnum tímanlega svo allir útreikningar séu réttir.
16. apríl Opnað fyrir skráningu
7. maí Skráningarleikur hefst
7. maí Setningarhátíð
27. maí Síðasti keppnisdagurinn
27. maí Dregið um aðalvinninginn í skráningarleik Hjólað í vinnuna og Arnarins