KEPPNISDAGAR VORU 15 Í ÁR.
Alls voru x (380) vinnustaðir sem skráðu x (877) lið til leiks með x (4.511) virka liðsmenn og x (273) lið skráðu sig til leiks í kílómetrakeppnina.
Alls voru hjólaðir x (299.477) km eða um x (223,6) hringir í kringum landið.
Ferðamátinn var þessi:
Hér að neðan má sjá úrslit í vinnustaðakeppni Hjólað í vinnuna 2025, bæði í vinnustaðakeppninni og kílómetrakeppninni