KEPPNISDAGAR VORU 13 Í ÁR.
Alls voru 533 507) vinnustaðir sem skráðu 1124 (1116) lið til leiks með 6.271 (6659) liðsmenn og 378 (344) lið skráðu sig til leiks í kílómetrakeppnina.
Alls voru hjólaðir 381,395 km eða c.a 285 hringir í kringum landið.
Ferðamáti var í 85.9% (87,2%) á hjóli,
10,4% (9.5%) gangandi, 1,4% (1,5%) hlaup, 1,4% (1,0%) strætó/gengið, 0,2% (0,3%) samferða/gengið, 0,1% (0,1%) strætó/hjólað, annað 0,6% (0,3%).
Hér að neðan má sjá úrslit í vinnustaðakeppni Hjólað í vinnuna 2021, bæði í vinnustaðakeppninni og kílómetrakeppninni