KEPPNISDAGAR VORU 15 Í ÁR.
Alls voru 696 (353) vinnustaðir sem skráðu 1056 (791) lið til leiks með 6250 (4243) liðsmenn og 553 (263) lið skráðu sig til leiks í kílómetrakeppnina.
Alls voru hjólaðir 476.965 km eða 356,21 hringir í kringum landið. Við það spöruðust tæp 67 þúsund tonn af útblæstri CO2, og rúmlega 38 þúsund lítrar af eldsneyti sem gera sparnað upp á tæplega 9 milljónir króna
Ferðamáti var í 87,5% (84,5%) á hjóli, 7,6% (7,6%) gangandi, 3,3% (6,5%) strætó/gengið, 0,7% (0,7%) hlaup, 0,6% (0,3%) samferða/gengið, 0,3% (0,2%) strætó/hjólað, annað 0,1% (0,1%).
Hér að neðan má sjá úrslit í vinnustaðakeppni Hjólað í vinnuna 2019, bæði í vinnustaðakeppninni og kílómetrakeppninni